Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 43 ríkjanna muni breytast yfirleitt. Æskan mun snúa sér að verklegu og vísindalegu hliðinni. Eitt af því, sem mun verða framarlega á dagsskrá eru flugmál. Plug mun jafnvel verða aðal áhugamál í barnaskólum í borgum jafnt og sveitum. Dr. Counts benti á það, að sökum þess hvað afar miklar víðáttur eru í Ameríku og hver landshluti hefur viðfangs- efni, sem sérstaklega tilheyra honum, en eru ekki áhuga- mál í öðrum fjarlægum stöðum, þá er ekki hægt að form- festa neina menntamáladeild ríkisins, en í gegnum sérstaka nefnd, sem leiðbeinir í fræðslumálum, er hægt að grund- valla stjórn menntamálanna þannig, að þau verði að sem farsælustum notum yfirleitt. Nú þegar eru ýmsar greinar, svo sem saga, kenndar í samræmi við það ástand, sem daglegar breytingar gera á högum einstaklinga og þjóða. Lærisveinarnir heyra nú á degi hverjum um Atlantshafssamninginn og aðrar þess konar framfara- og frelsisyfirlýsingar. Meðal þess sem bent hefur verið á, sem efni til nákvæmr- ar athugunar, er: Samábyrgð heimsálfanna. Styrking hollustu við lýðræöið. Notkun undirstöðuatriða lýðræðis í daglega lífinu. Stilling og þrek á hættulegum tímamótum. Þátturinn sem verkalýöurinn tekur í vörn landsins. Iðnaður sem ein af landvörnunum. Akuryrkjan sem einn þátturinn í landsvörninni. Þátttaka Ameríku í utanlandsmálum um og eftir þetta hættutímabil. Eitt aðal markmiö skólanna er að gera lærisveinunum ljóst sambandið sem Bandaríkin hafa við umheiminn og jafnframt kynna þeim framleiðsluþarfir, möguleika og hugsjónir, í Ameríku. Nú draga börn upp landakort, sem sýna herbúðir, skipakvíar og flugvelli. Lærisveinarnir geta skýrt frá þörfum, vinnukrafti, verk- efnum í herbúðum, sem byggðar eru í flýti fyrir 25,000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.