Menntamál - 01.04.1945, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.04.1945, Blaðsíða 35
MENNTAMAL TILK YNNIN G FRÁ FRÆÐSL UMÁLASKRIFSTOFUNNI: Lausar kennarastöður Skólastjórastaðan við gngnfrœðaskólann á, AJtra- nesi. Umsóknarfrestur til 15. júní. Skólastjórastaðan við barnaskólann á SiglufirÖi. Umsóknarfrestur til 1. júní. Skólastjórastaðan við barnaskólann á Seyðisfirði. Umsóknarfrestur til 1. júlí. Kennarastaða við gagnfrccðaskólann ái Siglufirði. Aðalkennslugreinir: íslenzka og stærðfræði. Umsóknarfrestur til 20. júní. — Umsóknir um jsessar stöður skulu sendar hlut- aðeigandi skólanefnd fyrir tilsettan tíma. F RÆÐSL U MÁL ASTJÓRI. Lög og reglur um skóla- og menningarmál á íslandi fást í fræðslumálaskrifstofunni ,og hjá bóksölum.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.