Menntamál - 01.04.1945, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.04.1945, Blaðsíða 36
MENNTAMÁL í bókaverzl. Guðm. Gamalíelssonar fáið þér ávallt mest og bezt úrval af íslenzkum bókum, hvort heldur eru fágæt rit gömul, ellegar nýjustu bækurnar. Sendið oss lista yfir bækur þær, er yður vantar. Sendum um land allt gegn póstkröfu. Bókaverzl. Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6 A — Sími 3263 — Pósthólf 156. Fræðslurit, sem skólar ættu að nota og útbreiða: EYÐANDI ELDUR Fræðslurit um skaðsemi tóbaks. Álit margra þjóðkúnrira manna. Ritið er 55 bls. í störu broti, skreytt mörgum mynduín og kostar áðeins 3 krónur. SEYÐURINN IVII K L I Um 50 menií, margir þjóðkunnir eða heimskunnir, skrifa í þetta rit um hættu áfengisneyzlunnar. í ritinu eru margar mynriir. hað er 72 bls. í stóru broti. Kostar 5 krónur. Hæði ritin fást með afslætti, ef tekið er nokkuð mikið af þeitjt í cinu. Þjóðkunnur kennari segir, að jietta séu -beztu fræðsluritin um þessi efni, sem hann hal'i fengið til notkunar í skólum.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.