Menntamál - 01.05.1946, Qupperneq 28
98
MENNTAMAL
ho kunne gjerne ha vori pliktlesnad ior dei — men iser íor dei unge
sj01ve má ho vera noko av ei livsens kjelda. Tenk ;i £á ei slik skjdn-
sam rettleiing i sine ungdomsár, ei som faktisk tek opp alle dei
flokane báde dei unge og vi oppsedarar daglig strir nted og ofte
k0yrer oss fast i, ting som ofte skaper mismod og vanmakt báde i
heim og pá skule. — Boka er og lettlesen og folkelig skriven; det er
i det heile eit vakkert samsvar mellom innhald, framstelling og mál,
eit heilst0ypt arbeid."
Eftir því, sem Menntamál hafa frétt, er Albert Olafsson væntan-
legur snögga ferð hingaff til lands nú í suniar.
Dúra I—II. Saga fyrir unglinga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Skugg-
sjá gaf út. Reykjavík 1945. 1 46 og 151; bls. Verff 17 og 19 kr. í
bandi. — Það er skemmst af aff segja, aff þetta er einhver hezta ung-
lingabókin, sem viff eigum viil á, einkum mun þó stúlkum þykja
gaman aff henni. Efniff er skemmtilegt og höfundurinn nær strax
í byrjun þeim tökum á lesandanum, að honum fer aff þykja vænt um
affalsöguhetjuna, Dóru, og vini hennar og er engan veginn sama um,
hvernig þeint gengur. Persónulýsingarnar eru lifandi og glöggar. Form
sögunnar er allerfitt vifffangs, — hún er ekki annaff en sendibréf frá
Dóru til vinstúlku hennar, sent annars kemur ekkert viff söguna, —
en lrú Ragnheiður sigrast fyllilega á erfiðleikum formsins, og þarf
þaff reyndar ekki aff undra neinn, sem lesið hefur hina ágætu og hag-
lega gerffu ævintýraleiki hennar. Og hún hagnýtir sér vel þá mögu-
leika, sem sendibréfsformið veitir til skemmtilegra frásagna og skarpra
athugasemda. Dóra er greind og heilbrigð í skoðunum og segir blátt
áfram þaff, sem henni býr í brjósti. Stundum er meff einni setningu
gripið þannig á þjófffélagslegum meinsemdum, að hugsandi lesandi
staldrar óþægilega viff, eins og t. d. þegar Dóra er aff tala um væntan-
lega fermingu Völu vinstúlku sinnar: ,,Hún býst ekki viff að fá svo
miklar gjafir. Þeir fá alltaf minnstar gjafir, sem eru fátækastir." Meira
ber á þessu í fyrra heftinu en í því seinna, Dóru í Alfheinium. En
þótt bæffi heftin séu skemmtileg og spennandi, eru þau líka annaff
og nteira. 1 þeim er þttngur undirstraumur samúffar meff öllum, sem
minni máttar eru og bágt eiga, og vakandi tilfinning fyrir ýmiss konar
Jjjófffélagslegu ranglæti. En svo vel er því í hóf stiilt, aff þaff bætir
söguna, en spillir henni ekki.
Stíll sögunnar er lipur og létlur og máliff yfirleitt gott. Sums staffar
kemur fyrir óvandaff mál og jafnvel slettur, og kann þaff aff vera
efflilegt í sendibréfum Reykjavikurtelpu, en ekki virffist þó alls staffar
felast tilgangur í notkun slíkra orffa. Hálfleiffinleg villa er á 20.
blaffsíðu í seinna bindinu: ofan í í staffinn lyrir niðri í.
Dúra og Dúra i Álfheimum (Álfheimar var sumarbústaður uppi