Menntamál - 01.05.1946, Qupperneq 33

Menntamál - 01.05.1946, Qupperneq 33
MENNTAMÁL 103 8. Jón Ólafsson, skólastjóri í Vík í Mýrdal, d. 9. Kristín Þorvaldsdóttir, kennari í Reykjavík. 10. Kristmundur Jónsson, skrifstofum. í Reykjavík. 11. Margrét Pálsdóttir, kennari á ísafirði, nú í Reykjavík. 12. Olgeir Jóhannesson, fór til Ameríku. 13. Ólafur Ólafsson, skólastjóri á Þingeyri. 14. Sigriður Runólfsdóttir, kennari í Hrunamannahreppi, síðast í Reykjavík, d. 1942. 15. Sigttrður Heiðdal, rithöfundur. 16. Steingrímur Torfason, kaupmaður í Hafnarfirði. 17. Steinunn Egilsdóttir, fyrr lnisfreyja á Spóastöðum. Af Þessum 17 mönnum eru 5 enn við kennslu, en 5 eru látnir. Kennarapróf fyrir 25 drum. Vorið 1921 tókn 15 menn kennarapróf við Kennaraskóla íslands. Einn þeirra var guðfræðingur, sem tók ,próf í uppeldisfræði til þess að öðlast kennararéttindi. Af þessum 15 mönnum stunda 4 kennslu enn, en einn er fyrir skömmu hættur fyrir aldurs sakir. Einn er látinn. Nöfn þessara 15 manna fara hér á eftir: 1. Anna Jónsdóttir, húsfreyja á Hamri í Breiðdal. 2. Bergur Sigurðsson, stýrimaður, Siglufirði, dr. 1922. 3. Guðrún Bjarnadóttir, húsfreyja á Vallá á Kjalarnesi. 4. Halldór Guðjónsson, skólastjóri í Vestmannaeyjum. 5. Jóhann Sveinsson frá Flögu, bókavörður í Reykjavík. 0. Jóhannes Jónasson, skáld í Hveragerði (Jóhannes úr Kötlum). 7. Jón Kristjánsson, fyrr kennari á Espigrund í Eyjafirði. 8. Jón Sigurðsson, skólastjóri l.augarnesskólans í Reykjavík. 9. Karl Jónsson, sýsluskrifari á Eskifirði. 10. Málfríður Einarsdóttir, húsfreyja í Reykjavík. 11. Níels Sigfinnsson, bóndi á Víðilæk í Skriðdal. 12. Ólafur Pálsson, múrari í Reykjavík. 13. Sigurður Jónsson, skólastjóri í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi. 14. Sigurjón Árnason, prestur í Reykjavík. 15. Valdimar Ossurarson, skólastjóri í Sandgerði. Kennaraskóla íslands var sagt upp 25. maí s. 1. 13 af nemendum skólans luku kennara- prófi og enn fremur 1 stúdent í þeim greinum, sem tilskildar eru til þess að stúdentar iiðlist kennararéttindi. Eru þetta fyrstu kennara- efnin, sem útskrifast úr skólanum, síðan honum var breytt í fjögurra vetra skóla, en af þeint ástæðum útskrifuðust engir s. 1. vor, eins og

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.