Menntamál - 01.05.1946, Síða 34

Menntamál - 01.05.1946, Síða 34
104 MENNTAMÁL kunnugt er. Gert er ráð fyrir, að næsta vetur starfi skólinn með svipuðu sniði og nú er, en að þeim tíma liðnum kemur hin nýja skólalöggjöf til framkvæmda, bæði að því er snertir inntökuskilyrði og annað. — Um 60 nemendur luku prófi milli bekkja. Hér fara á eftir nöfn hinna nýju kennaraefna: 1. Ásdís Jóhannesdóttir frá Efranesi í Mýrasýslu. 2. Ásmundur Kristjánsson frá Holti í Svalbarðshrepp. 3. Ásrún Kristmundsdóttir frá Haga á Barðaströnd. 4. Böðvar Stefánsson frá Minni-Borg í Árnessýslu. 5. Ingunn Árnadóttir frá Hólkoti á Reykjaströnd. 6. Jón Friðriksson, stúdent, Reykjavík. 7. Jón Þórisson frá Reykholti í Borgarfirði. 8. Njáll Þóroddsson frá Vallholti í Eyjafirði. 9. Oddný Sveinsdóttir frá Hryggstekk í Skriðdal. 10. Ólafur Örn Árnason frá Ölvisholtshjáleigu í Rangárvallasýslu. 11. Valgeir Vilhjálmsson frá Helgustöðum í Reyðarfirði. 12. Vilhjálmur Sigurbjörnsson frá Gilsárteigi á Fljótsdalshéraði. 13. Þórður Benediktsson frá Surtsstöðum, N.-Múlasýslu. 14. Þórður Kristjánsson frá Suðureyri í Súgandafirði. Menntamál taka sér nú hvíld yfir sumarmánuðina, eins og þeirra er háttur. Sumar þeirra greina, sem í þessu hefti hirtast, áttu að koma fyrir almennings sjónir allmiklu fyrr, en skýrslan um hina merkilegu rannsókn þeirra Árna Þórðarsonar og Ársæls Sigurðssonar í næst- síðasta hefti var svo löng, að þar var ekki rúm fyrir fleiri greinar, en hins vegar þótti bezt lil fallið, að skýrslan kæmi öll óskert í einu og sama hefti, en væri ekki skipt milli tveggja hefta. Af þessu leiðir það, að sumar afmælisgreinarnar í þessu hefti koma á eftir dúk og disk, og eru menn beðnir velvirðingar á því. Utanáskrift Menniarnála. Öll erindi, er varða afgreiðslu ritsins, á að senda lil Menntamála, Pósthólf 616, Reykjavíli, en heimilisfang ritstjórans er Tjarnarbraut ir, Hafnarfirði. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA. Útgáfustjórn: Ólafur Þ. Kristjánsson, ritstjóri, Ingimar Jóhannesson, Arngrimur Kristjánsson. PRENTSMIÐJAN ODDI H.F.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.