Menntamál - 01.03.1947, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.03.1947, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 17 ÁRNI GUÐMUNDSSON: Minning 200 ára skóla í Vestmannaeyjum Árni Guðmundsson kennari. höfundur þessarar greinar, er fæddur 6. marz 1913 í Vest- mannaeyjum. Hann stundaði nám í Gagnfræðaskóla Reykvík- inga og lauk þar prófi 1931- Kennarapróf tók liann 1935. Santa ár gerðist hann kennari við barnaskólann í Vestmanna- eyjum og gegnir því starfi enn. Árni hefur lálið opinber mál til sín tnka í Eyjum. Árið 1942 var hann kosinn í bæjarstjórn þar, og nú er hann forseti hennar. Fyrsti vísirinn. Haustið 1745 er stofnaður barnaskóli í Vestmannaeyj- um, og er hann af mörgum talinn fyrsti barnaskóli í Vest- mannaeyjum.* Jóhann Gunnar Ólafsson, nú bæjarfógeti á ísafirði, sem er með fróðustu mönnum um allt það, er lýtur að sögu * Sigfús M. Johnsen telur í Sögu Vestmannaeyja líkur til, að hér hafi verið starfræktur skóii þegar á j6. öld, og nefnir því til stuðnings ornefnið „Skólahúsgarður" í umboðsr. Vestm.eyja frá 16. öld, Þjóð- skjalas.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.