Menntamál - 01.04.1957, Síða 12

Menntamál - 01.04.1957, Síða 12
+"—"■—">—■■—""—■■—■■—1111—"■—"■—""—’"—■“—""—"■——""—""—>"—»—""—"■—»-• • AUGLÝSING frá menntamálaráduneytinu Menntamálaráðuncytið vill hér með brýna fyrir fræðsluráð- um og skólanefndum, að nauðsynlegt er að auglýsa svo snemma að vorinu sem unnt er þær skólastjóra- og kennarastöður, sem lausar kunna að vera, þó þannig, að prófum í Kennaraskóla íslands sé lokið nokkru áður en umsóknarfrestur rennur út, svo að hinum nýju kennurum gefist kostur á að sækja um störfin. Sé um íþróttakennarastöður að ræða, skal miða umsóknarfrest við, að prófum í íþróttakennaraskóla íslands sé lokið áður en umsóknarfrestur rennur út. Ber að senda fræðslumálastjóra sem allra fyrst á árinu upplýsingar um, hvaða stöður á að auglýsa og senda honum síðan strax að umsóknarfresti liðnum tillögu aðila um setning í störfin. Einnig skal, svo fljótt sem unnt er, senda fræðslumálastjóra tillögur um skipun þeint til handa, sem gegnt hafa skólastjóra- eða kennarastöðum sem settir tilskil- inn tíma, en skipa á. Telur ráðuneytið nauðsyn bera til, að þessi háttur verði upp tekinn, til þess að komast hjá þeim óþægindum, er því fylgja fyrir alla aðila, er slík mál berast fræðslumálastjóra og ráðuneyti eigi fyrr en í þann mund, er skólar eru að hefjast að haustinu. Væntir ráðuneytið góðs samstarfs við alla aðila um að hraða afgreiðslu þessara mála. Til þess að tryggt sé, að þeir, sem um umsóknirnar eiga að fjalla, fái strax í hendur nægilegar almennar upplýsingar um umsækjendur, hefur ráðuneytið látið gera sérstök umsókn- areyðublöð, sem verða fáanleg lijá fræðslumálastjóra, skóla- nefndum og fræðsluráðum, og er þess vænzt, að kennarar noti þau eyðublöð undir umsóknir sínar. Menntamálaráðuneytið, 11. febrúar 1957. Gylfi I*. Gíslason. Birgir Thorlacius.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.