Menntamál - 01.04.1957, Page 23

Menntamál - 01.04.1957, Page 23
MENNTAMÁL 9 daga og jafnvel vikur vegna veikinda. Þegar það kemur aftur í skólann, getur það verið þróttlítið og miður sín, þó að því sé batnað að kalla. Samt er því þegar í stað ætl- að að fylgjast með öðrum börnum í námi. Enginn spyr, hvernig barnið geti bætt upp það, sem það missti úr námi vegna veikindanna. Því er leyft að bæta því á sig ein- hvernveginn eða þá að sleppa því. Við vitum þó, að barn getur misst af að læra mikilvæg undirstöðuatriði við 2—4 vikna fjarveru úr skóla. En fræðslukerfi skólanna gerir ekki ráð fyrir neinum afbrigðum. Áreynslan verð- ur barninu ofraun, nema það sé afburða vel gefið og njóti beztu umhyggju og aðstoðar af hálfu foreldranna. Hin tregari sjá ekkert ráð til að bæta upp missinn, en hann torveldar skilning þeirra á áframhaldandi námi. Vand- ræði margs barns í skóla eiga rætur að rekja til veikinda- fjarveru. Þá eru nokkur börn haldin ágöllum, sem leyna á sér við yfirborðslega athugun, en valda þó miklum örðugleikum í námi. Ég á við sjón- og heyrnargalla, taugaveiklun, orð- blindu o. fl. Það er ekki fátítt, að sjóngallar hái lestrar- námi barna. Fyrir gallaðri sjón verða stafa- og orðmyndir óskýrar, svo að barnið ruglar þeim, en áreynslan við lest- urinn veldur því óþægindum, svo sem móðu og þreytu í augum, höfuðverk og jafnvel svima. Við þeim reynir barnið að hlífa sér með því að lesa eins sjaldan og því er unnt. Mörg börn dragast með þennan galla árum saman og fá þá hjálp eina, að þeim er brugðið um heimsku og leti. Til mín hafa komið til rannsóknar vegna lestrarörð- ugleika börn á 10. og 11. ári, sem ekkert var að, nema ein- ber sjóngalli. Eftir rannsókn augnlæknis fengu þau gler- augu, sem þau hefðu þurft að hafa, um leið og þau byrj- uðu námið. Ekki sleppa börnin alltaf ósködduð frá slíkri vangæzlu. Sjóngallar, sem ekki er gert að í tíma, geta bæði valdið sálrænni truflun og líkamlegri veiklun, auk þess sem sjónin sjálf getur spillzt, af því að gölluðum augum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.