Menntamál - 01.04.1957, Síða 25

Menntamál - 01.04.1957, Síða 25
MENNTAMÁL 11 Líkamslýti eru ágallar, sem ekki þurfa beinlínis að verða til hindrunar í námi, en geta, vegna afstöðu skóla- systkina, valdið sálrænum erfiðleikum, sem skerða náms- hæfni barnsins. Ég minni á þetta með fáum dæmum. Ellefu ára dreng varð að lokum óvært í skóla vegna þess að hann var rangeygur. Félagar hans kölluðu hann aldrei annað en Rangárvallasýslu. Annar varð háðfuglunum að bráð, af því að hann var nefmæltur. Báðir drengirnir voru hættir að taka námið alvarlega og báru kala til skól- ans. Þegar þeir voru fluttir í annan skóla til kennara, sem skildi erfiðleika þeirra og lagði sig fram um að hjálpa þeim, komu þeir sér vel í skóla og tóku skjótri framför í námi. Líku máli gegnir með börn, sem bera líkamslýti eftir slys, hafa t. d. misst fingur eða auga, fengið ör í > andlit eða haltra. Vegna ónærgætni skólasystkinanna get- ur slíkur galli valdið barninu hugarkvöl, sem lamar sjálfs- traust og háir andlegum þroska. II. Það yrði of langt mál, ef telja ætti upp dæmi um erfið- leika og afbrigði, sem hindra framför barns í námi. Erf- iðleikarnir geta vaxið af ágöllum í fari barnsins sjálfs, svo sem greindarskorti, skynjunargöllum, veikindum og slysum, truflunum á tilfinninga- og viljalífi, en þeir geta líka sprottið af óheppilegum aðstæðum á heimili, aðlög- unarerfiðleikum í skóla, slæmum áhrifum frá félögum og mörgu öðru. Ég sný mér nú að því, hvernig skólinn á að bregðast við þessum námserfiðleikum barnsins og hvaða ráð eru tiltækileg því til hjálpar. 1. EINSTAKLINGSBUNDIÐ NÁMSEFTIRLIT ER NAUÐSYNLEGT. Miklu varðar, að kennari og skólastjóri fylgist vel með því, hvenær barn tekur fyrst að dragast aftur úr eða sýna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.