Menntamál - 01.04.1957, Page 35

Menntamál - 01.04.1957, Page 35
MENNTAMÁL 21 Af þessu verður ljóst, að kostnaðurinn getur ekki staðið í vegi fyrir því, að sálfræðiþjónustu verði komið á í barnaskólum, ef við aðeins losum okkur við þá kreddu, að það sé ógætilegri fjármálastjórn að stofna nýjan út- gjaldalið en að auka viðtekinn kostnað eftir þörfum. (Heildarkostnaður við menntamál jókst frá árinu 1955 til 1956 um níu og hálfa milljón króna). Við getum ekki látið okkur á sama standa, hvaða fræðslu- og uppeldis- árangri við náum með börnunum. Slíkt væri óréttlætan- legt, bæði frá fjárhags- og mannúðarsjónarmiði. Þó að vel gangi og ágætlega með meginþorra skólabarna, skipta hin hundruðum og jafnvel þúsundum, sem af einni eða annarri ástæðu eiga við erfiðleika að stríða í skólanámi. Án sérstakra aðgerða verður eftirtekjan þeirra vegna af fræðslukostnaðinum oft harla lítil. í slíkan leka glatast miklir fjármunir — og það sem dýrmætara er: sjálfs- traust og sálræn heilbrigði fjölmargra barna- og ung- linga. Er ekki nokkuð til vinnandi að draga úr þessu tjóni? En þegar sálfræðiþjónustu verður hrundið í fram- kvæmd, þarf að velja henni form, sem tryggi hinn bezta fáanlega árangur með minnsta mögulega kostnaði. Því vík ég með nokkrum orðum að nauðsyn ákveðins skipulags. 2. SKIPULAG SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTU í BARNASKÓLUM. Eins og læknirinn verður sálfræðingurinn að kapp- kosta að beita við starf sitt reyndum og viðurkenndum aðferðum. En þó að margar rannsóknaraðferðir sálar- fræðinnar á einstaklingsbundnum afbrigðum séu alþjóð- legar og eigi því við óbreyttar í hverju landi, eru mikil- vægar aðferðir, sem beitt yrði við sálfræðiþjónustu í skól- um, þeim annmarka háðar, að fyrst þarf að prófa þær á islenzkum börnum og samræma þær íslenzkri menningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.