Menntamál - 01.04.1957, Síða 36

Menntamál - 01.04.1957, Síða 36
22 MENNTAMÁL og staðháttum. Það verk er allt of mikið til þess, að hver einstakur sálfræðingur vinni það handa sér einum. Þeir verða að vinna það í sameiningu og notfæra sér við það þá reynslu, sem smám saman fæst í hinu hagnýta starfi. Til þess að þetta geti orðið, þarf sálfræðiþjónustan öll að vera undir sameiginlegri stjórn. Hún þarf að eiga sér eins konar miðstöð, sem fylgist með nýjungum í sálfræði- þjónustu annarra landa, útvegi nauðsynleg tæki og bæk- ur, skapi sálfræðingum skilyrði til samstarfs og geri þeim kleift að draga heildarniðurstöður af þeirri reynslu, sem aflast í starfinu. Sú miðstöð á að vera í Reykjavík, enda er auðvelt að ná þaðan til svæðis, sem ca. % hlutar lands- manna búa á. Fyrir forgöngu og samkvæmt skipulagningu þessarar miðstöðvar eiga sálfræðingar að búa í hendur sér þau gögn, sem þeim eru nauðsynleg við sálfræðiþjón- ustu í skólum. í stórum dráttum skipuleggja allar þjóðir sálfræði- þjónustu sína á þennan hátt, þó að hinum einstöku þátt- um séu gefin ólík heiti og nokkur munur verði á ytra borði. Hinn fræðilega þátt starfsins, að semja og staðla (stand- ardisera) ýmisleg próf og vinna úr því efni, sem sálfræð- ingar safna í starfi sínu í skólunum, annast annað hvort sálfræðistofnanir háskólanna eða sérstökum stofnunum er komið á fót í því skyni. Sem dæmi má nefna, að há- skólarnir í Hamborg og Leipzig — nánar sagt, sálfræði- stofnanir þessara háskóla — höfðu um langa hríð for- göngu í stöðlun greindarprófa, starfshæfniprófa og sltap- gerðarprófa. Síðastliðin ár hefur háskólinn í Múnchen unnið að stöðlun hinna frægu greindarprófa Terman’s, sem ég hef einnig stuðzt mjög við í stöðlun greindarpróf- kerfis handa íslenzkum börnum. Loks má minna á, að Terman-prófin sjálf voru samin og stöðluð í sálfræði- stofnun Stanford-háskólans. Með smærri þjóðum, þar sem háskólar með sálfræði sem kennslugrein eru fáir og áherzlan hvílir fremur á kennslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.