Menntamál - 01.04.1957, Qupperneq 37

Menntamál - 01.04.1957, Qupperneq 37
MENNTAMÁL 28 en rannsóknum, verður þessu skipulagi naumast við kom- ið. Þá virðist heppilegra að stofna sérstaka miðstöð fyr- ir þá hagnýtu rannsóknarstarfsemi, sem sálfræðiþjón- ustan þarfnast. Því hafa Danir t. d. komið sér upp sér- stakri stofnun, Danmarks pædagogiske forskningsinstitut, sem ætlað er að annast margvíslegar rannsóknir í þágu sálfræðiþjónustu í skólum og búa gögn í hendur þeirra manna, sem að henni vinna. Þessi unga og glæsilega stofn- un hefur þegar tekið til starfa við mjög aðkallandi verk- efni, sem falla beinlínis inn í sálfræðilega þjónustu eða styðja að henni. Það skiptir e. t. v. ekki miklu máli, hvor leiðin er farin. Aðalatriðið er það, að undirbúningur próf- gagna og rannsóknaraðferða, sem sálfræðiþjónusta í skól- um þarfnast, haldist í hendur við hagnýtt starf í skólunum og fræðilega hagnýtingu þeirrar reynslu, sem ávinnst í starfinu. Til þess er nauðsynlegt að starfsemin öll verði skipulögð sem heild. Sálfræðiþjónusta í skólum þarf að eiga sér miðstöð, hún verður að lúta stjórn sérfræðilega menntaðra manna, rétt eins og heilbrigðisþjónustan. Stjórnandi sálfræðiþjónustunnar verður að hafa yfirsýn yfir starfið, hann á að skipuleggja það í stórum dráttum og bera ábyrgð á því. Hitt er aftur á móti mikið vandamál, hvernig haga skuli starfinu í hinum mörgu og dreifðu skólum okkar strjál- býla lands. Sú leið, að hver skóli eða fræðsluhérað hefði sálfræðing sérstaklega í sinni þjónustu, virðist ófær af kostnaðarástæðum. Mér sýnist eðlilegast að skipuleggja sálfræðiþjónustu í skólum á sömu lund og námsstjórastarf- ið, þ. e. að ráða sálfræðing til starfa á ákveðnu svæði eða umdæmi. Til hans gætu skólastjórar snúið sér með vand- kvæði í námi eða hegðun barna, sem þeir þyrftu aðstoðar við, en auk þess ætti sálfræðingurinn að ferðast milli skóla, eftir því sem þörf þætti á. Þannig gæti hann t. d. prófað skólaþroska barna, sem væru að nálgast skóla- skyldualdur, gert nauðsynlegar rannsóknir á börnum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.