Menntamál - 01.04.1957, Síða 44

Menntamál - 01.04.1957, Síða 44
30 MENNTAMAL heimi um miðjan ágúst. — Áður en við skildumst, ákváð- um við að hittast annaðhvort á Reykjavíkurflugvelli eða í New York. Áttum við eftir það bréfaskipti um ferðalagið, og varð það loks úr, að við skyldum hittast í New York miðvikudaginn 25. júlí og verða síðan samferða alla leið til Filippseyja. Ég tel mér það hið mesta happ, að Sollesnes skyldi verða samferðamaður minn í þessari löngu ferð. Honum á ég það fyrst og fremst að þakka, að ég lagði leið mína um Bandaríkin og Hawaieyjar, og honum á ég það einnig að þakka, hve ferðin varð ánægjuleg og auðug að góðum minningum. II. Ég steig upp í flugvél á Reykjavíkurflugvelli að kveldi laugardagsins hins 21. júlímánaðar, og var New York ákvörðunarstaður þeirrar vélar. Þetta var fyrsta, en ekki síðasta flugvélin, sem ég ferðaðist í, því að ég hafði þeg- ar í fórum mínum flugfarseðla fyrir alla leiðina frá Reykjavík — um New York, — Los Angeles, — Honolulu, — Manilu, — Saigon, — Bankok, — Karachi, — Te- heran, — Róm, — París, — Amsterdam, — London, — til Reykjavíkur aftur. Til New York kom ég næsta morgun, sunnudaginn 22. júlí. Þaðan hélt ég til Washington, — hafði ákveðið að sjá mig þar um, meðan ég biði eftir Sollesnes, sem enn var ókominn austan um haf. Ég tel skylt að geta þess, að í Washington naut ég fágætrar fyrirgreiðslu og gestrisni Kennarafélags Bandaríkjanna (National Education Association of the Unated States). En það félag hefur voldugar bækistöðvar í þeirri borg, þar sem margvísleg félags- og menningarstarfsemi fer fram. Til New York fór ég aftur miðvikudaginn 25. júlí. Þá var þangað kominn Sollesnes, vinur minn og félagi, sem flogið hafði vestur um haf daginn áður. Með okkur varð nú mikill fagnaðarfundur. Tveir norrænir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.