Menntamál - 01.04.1957, Page 47

Menntamál - 01.04.1957, Page 47
MENNTAMÁL 33 Fulltrúar frá 26 löndum og áheyrnarfulltrúar frá 6 löndum, — auk þess frá Sameinuðu þjóðunum, Alþjóðlegu vinnumálaskrifstofunni (ILO) og frá Menntamála-, vís- inda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNES- CO), alls um 180 manns, gengu inn í salinn. Aðstoðarmenn vísuðu hverjum fulltrúa til þess sætis, er honum hafði verið fyrirbúið. Á borðinu framan við sæti hans stóð lítill þjóðfáni lands hans, ennfremur nafn hans og lands hans, fagurlega letrað á allstórt spjald, fest á grind, er stóð á hárri brík fremst á borðinu. Mér hlýnaði um hjartað við að sjá íslenzka fánann á þessum fjarlæga stað, þarna átti ég að sitja. Á borðinu til vinstri við mitt borð stóð fáni Vestur-Þýzkalands, en á borðinu til hægri fáni Indlands. Þvert yfir salinn innst var allmikill pallur. Þar tóku stjórnendur þingsins sér sæti. Þaðan höfðu þeir gott út- sýni yfir salinn og blöstu við þingheimi. Yzt hægra megin á pallinum settist aðalritari heimssambandsins, William G. Carr frá Washington, næst honum formaður þess, Ronald Gould frá London, þá varaformaðurinn, Emil Hombourger frá París, og síðan aðrir stjórnarmenn út frá honum. Klukkan er orðin 15.30. Setning þingsins hefst með því, að Herhljómsveit Filippseyja leikur þjóðsöng lands síns. Þá flytur fulltrúi borgarstjóra Maniluborgar ávarp og býður þingfulltrúa velkomna til Manilu. Næst flytur ríkisforseti Filippseyja, Ramon Magsaysay, ræðu, sem vakti mikla hrifningu áheyrenda. Að þeirri ræðu lokinni varð nokkurt hlé. Þessu næst lék hljómsveitin aftur, að bessu sinni nokkra kafla úr sígildum tónverkum. Þá flutti ræðu Roman Lorenzo, formaður Kennarafélags Filipps- eyja (PPSTA = Philippine Public School Teachers As- socition), en það félag skipulagði þetta þing, annaðist stjórn þess og kostaði það að verulegu leyti. Hlaut félagið verðskuldað lof fyrir röggsemi, háttvísi og frábæra gest- Usni vegna starfa sinna í þágu þingsins og þingfulltrú- anna. — Ávörpum þessum svaraði síðan formaður heims-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.