Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 48
34 MENNTAMAL sambandsins, dr. Ronald Gould. Að því búnu lék hljóm- sveitin enn, og var þá setningu þingsins lokið. Setningar- athöfninni stjórnaði Ricardo Castro, framkvæmdastjóri og féhirðir Kennarafélags Filippseyja. Eftir kvöldverð sóttu þingfulltrúar hljómleika- og þjóð- dansasamkomu, sem Kvennaháskóli Filippseyja bauð þeim til og annaðist í húsakynnum háskólans. Næstu tvo daga, fimmtudaginn 2. ágúst og föstudaginn 3. ágúst, fóru fram regluleg fundarstörf. Áttu þingfull- trúar annríkt, því að fundir stóðu frá kl. 9—12 og 14—17 báða dagana og margir urðu að sinna nefndarstörfum milli funda. Fyrra daginn snæddu fulltrúarnir hádegisverð, sem Filippseysk-bandaríska tryggingafélagið bauð þeim til. Að kveldi sama dags hafði Kennaraháskóli Filippseyja boð inni fyrir fulltrúana í húsakynnum skólans. Þágu fulltrúarnir þar veitingar og horfðu á þjóðdansasýningu. Næstu tvo daga, laugardaginn 4. ágúst og sunnudaginn 5. ágúst, var gert hlé á fundarstörfum, en þeim dögum varið til kynningar- og skemmtiferðar norður eftir Luzon- ey allt til fjallaborgarinnar Baguio, sem mun vera um 350 kílómetra norður frá Manilu. Um ferð þessa sá Kenn- arafélag Filippseyja og kostaði hana að öllu leyti. Með því að hún þótti bæði fróðleg og ánægjuleg, verður hér skýrt nánar frá henni. Laugardagsmorguninn hinn 4. ágúst risu menn snemma úr rekkju í Hotel Manilu, snæddu árbít og stigu síðan upp í fjölmennisvagna, sem biðu þeirra úti fyrir dyrum gisti- hússins. Þegar komið var út fyrir Manilu, sem hefur um 1,5 milljónir íbúa og er því allvíðáttumikil borg, blöstu við augum manna hinar víðu lendur Luzon-eyjar. Fram með veginum, sem var malbikaður og rennisléttur, voru víðast ræktarlönd, þar sem sykurreyr, hampjurt, tóbaks- jurt eða rísgrjónaöx bærðust fyrir heitum andvaranum. Stundum lá vegurinn gegnum smábæi og þorp eða fram hjá einstæðum bóndabýlum. Hús þorpanna og bóndabæj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.