Menntamál - 01.04.1957, Síða 52

Menntamál - 01.04.1957, Síða 52
38 MENNTAMÁL stað fólki, sem hinn raki hiti láglendisins hefur svipt vilja og framtaki — eða jafnvel heilsunni. f þessari borg situr ríkisforseti og ríkisstjórn nokkurn hluta ársins. f þessari borg er fjöldi sjúkrahúsa og hressingarhæla. Til þessarar borgar leitar heilsubilað fólk. Til hennar liggur mikill straumur ferðamanna. Er vér höfðum snætt morgunverð í ágætu gistihúsi, var oss ekið um borgina og sýnt allt það, er markverðast þótti. Margir fóru í búðir og skoðuðu varning þann, er fram var boðinn, og keyptu hina og aðra smámuni. Hinn ljúfi, hæfilegi svali og hin heillandi fegurð umhverfis- ins gerðu menn glaða og öra þessa unaðslegu morgun- stund. Um hádegisbil kvöddum vér með söknuði þessa fögru og fágætu Austurlandaborg, sem ber þó að mjög takmörkuðu leyti austurlenzkan svip. Að því búnu var haldið áleiðis til Manilu. í Tarlac var snæddur málsverð- ur, sem kennarafélag þess staðar hafði boðið oss til. Fóru fram ræðuhöld og annar gleðskapur, meðan á máltíð stóð. Síðan var haldið stanzlaust áfram, unz komið var til Man- ilu í rigningu og myrkri um kveldverðarleyti. Næstu tvo daga, mánudaginn 6. ágúst og þriðjudaginn 7. ágúst, hélt þingið enn áfram. Fyrra daginn voru fundir frá kl. 9—12 og 13.30—15.30. En kl. 16.30 þann dag tók forseti Filippseyja móti þingheimi. Síðara daginn var fundur frá 9—12, síðasti almenni fundurinn, en hátíðleg þingslit kl. 16. Þingslitaathöfnin hófst með hljóðfæraslætti, sem Her- hljómsveit Filippseyja annaðist. Þá hélt aðalritari heims- sambandsins, dr. William G. Carr, ræðu. Því næst talaði menntamálaráðherra Filippseyja, Gregorio Hernandez. Þá talaði forseti heimssambandsins, Ronald Gould. Loks var leikinn þjóðsöngur Filippseyja. Athöfninni stjórnaði Ric- ardo Castro, framkvæmdastjóri og féhirðir Kennarafélags Filippseyja. Þar með var lokið fimmta þingi Heimssambands kenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.