Menntamál - 01.04.1957, Side 53

Menntamál - 01.04.1957, Side 53
MENNTAMÁL 39 ara, hinu fyrsta, sem haldið hefur verið utan Evrópu. Svo skörulega og virðulega önnuðust Filippseyingar þetta þinghald og svo hjartanlega komu þeir fram við oss, hina erlendu fulltrúa, að þeim þjóðum, sem framvegis eiga eftir að annast þinghald sambandsins, er mikill vandi á höndum. Hinir erlendu fulltrúar kvöddu hina filippseysku starfsbræður fullir aðdáunar og þakklætis. Þeir voru þakk- látir fyrir þá stórmennsku og rausn, sem þeim hafði verið sýnd, og fyrir tækifærið, sem þeim hafði veitzt til að kynn- ast þesari gáfuðu, framsæknu, en hjartahlýju menningar- þjóð, sem nú skipar virðulegan sess við hlið annarra frjálsra menningarþjóða, þótt barátta hennar gegn fá- fræði og örbirgð eigi sér aðeins hálfrar aldar sögu. Eftir því, sem mér skildist af viðtali við nokkra mennt- aða Filippseyinga, eru Filippseyingar nú yfirleitt á einu máli um, að Bandaríkjamenn, sem fóru með æðstu stjórn lands þeirra frá 1902—1946, hafi stutt þá og leitt drengi- lega í þessari baráttu og engin önnur þjóð hafi búið við svo ágæta nýlendustjórn sem þeir, — ef nefna bæri yfir- ráð Bandaríkjamanna í Filippseyjum því nafni. Miðvikudaginn hinn 8. ágúst, um náttmálaskeið, steig ég upp í franska flugvél á flugvellinum í Manilu. Einn míns liðs lagði ég af stað heimleiðis, því að Sollesnes, vin- ur minn, var farinn fyrir tveim dögum. Vélin kom við á nokkrum stöðum á leið sinni norðvestur um Asíu. Heilu og höldnu lenti hún í Rómaborg aðfaranótt föstudagsins hins 10. ágústmánaðar. Þar varð ég eftir, lengra var ferð- inni ekki heitið í bili, enda var nú skammt heim. Framh.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.