Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 64
50 MENNTAMAL þessu svæði á nokkra ringulreið. Sum flugfélög hættu með öllu að láta vélar sínar koma við í Beirut, en önnur fækk- uðu ferðum stórlega. Hins vegar flykktust útlendingar úr nálægum löndum til borgarinnar á leið til Evrópu. Reynd- ist ógerlegt að fá flugfar frá Beirut til Indlands eins og sakir stóðu. Varð þessi töf til þess, að ég kom ekki fyrr en að kvöldi 8. nóvember til Delhi. Næsta morgun, 9. nóvember, fór ég síðan á ráðstefnuna, sem hafði hafizt 5. nóvember, eins og fyrirhugað var, þótt fjöldi fulltrúa væri þá ókominn vegna samgönguerfiðleika. Hinn 18. s. m. hitti ég forstjóra UNESCO, dr. Luther H. Evans, að máli. Lét hann í ljós ánægju yfir því, að Island skyldi hafa sent áheyrnarfulltrúa á ráðstefnuna. Kynnti hann mig fyrir aðstoðarforstjóra sínum, Mr. J. Thomas, og átti ég síðar þenna sama dag tal við hann og ungfrú L. McPhee, en hún fjallaði um mál ýmissa Evrópu- landa í skrifstofu forstjórans. Veittu þau mér þá þegar og einnig síðar ýmsar upplýsingar um stofnunina. II. UNESCO, sem er ein af sérstofnunum Sameinuðu þjóð- anna, var komið á fót í lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Árið 1945 komu fulltrúar 43 þjóða saman í London og gengu hinn 16. nóvember s. á. frá stofnskrá fyrir UN- ESCO, sem síðan hefur nokkrum sinnum verið breytt. Stofnunin tók til starfa 4. nóvember 1946, er tuttugu af ríkjum þeim, er undirritað höfðu stofnskrána höfðu full- nægt formsatriðum í sambandi við aðild sína. Á aðalráð- stefnunni hér í Delhi hafa þrjú ríki gerzt þátttakendur, — Marokkó, Túnis og Súdan, en skömmu fyrir ráðstefn- una gerðist Finnland aðili. Eru aðildarríkin þá orðin 80. Hins vegar mun Suður-Afríka ganga úr UNESCO um næstu áramót. Fer hér á eftir skrá um aðildarríkin og hvenær þau gerðurst þátttakendur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.