Menntamál - 01.04.1957, Síða 66

Menntamál - 01.04.1957, Síða 66
52 MENNTAMAL getið, tók IJNESCO til starfa í lok heimsstyrjaldarinnar síðari, sem hafði m. a. haft í för með sér mikil spjöll á margs konar menningarverðmætum. Beindist starf stofn- unarinnar þá að því að bjarga því, sem bjargað varð, og miðla einu ríki af því, sem önnur gátu í té látið. Bækur voru gefnar og hvers konar kennslutæki. Á fyrsta starfs- ári sínu er talið, að UNESCO hafi haft milligöngu um dreifingu á gjafabókum fyrir um eina milljón dollara. En í stríðslöndunum hafði mikið af bókum og bókasöfnum verið eyðilagt. í Póllandi var talið, að ekki væri auðfund- in ein einasta bók á máli landsmanna. Þeim hafði verið svo að segja gereytt. UNESCO hefur látið sér annt um að varðveita hvers konar menningarverðmæti svo sem sögufrægar bygging- ar, kirkjur, musteri, minnismerki, málverk og önnur listaverk. Stofnunin hefur auðvitað eigi talið sig þess um- komna að gerast verndari allra hinna óteljandi menning- arverðmæta um gervallan heim, en hún hefur eftir föng- um látið í té sérfræðilega aðstoð við varðveizlu þeirra. Hefur stofnunin, að beiðni hlutaðeigandi landa, sent sér- fræðinga þessarra erinda til Belgíu, Frakklands, Portugal, Peru, Bulgaríu, ísrael, Sýrlands og Líbanon. Tvö síðast- nefndu löndin hafa t. d. beðið um sérfræðilega aðstoð við að skipuleggja þar borgir eftir kröfum nútímans, án þess að spillt verði fornfrægum byggingum. Árið 1952 gerði UNESCO frumdrög að alþjóðasam- þykkt um verndun menningarverðmæta á ófriðartímum. Tveim árum síðar var frumvarp þetta undirritað í Haag af 50 þjóðum, og gekk það í gildi 7. ágúst 1956. Með sam- þykkt þessari er ætlazt til, að sögulegar byggingar, bóka- söfn, listasöfn og önnur söfn o. fl., njóti sömu hlífðar á styrjaldartímum og sjúkrahús njóta nú. Ráðstefnan í Delhi ræddi og samþykkti sérstaka áskorun um verndun menn- ingarverðmæta á styrjaldarsvæði ísraelsmanna og Egypta og í Ungverjalandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.