Menntamál - 01.04.1957, Síða 68

Menntamál - 01.04.1957, Síða 68
54 MENNTAMÁL mannabúðum í Sýrlandi, Líbanon, Jórdaníu og á Gaza- svæðinu og miklum fjölda barna þannig sköpuð skilyrði til skólavistar. Rekstur þessara skóla kostar stórfé ár- lega. Lætur UNESCO þarna í té sérfræðilega aðstoð. 1 Kóreu-styrjöldinni voru eyðilagðir um 25 þúsund skóla- ar í landinu. UNESCO hefur tekið þátt í endurreisnar- starfinu, látið í té kennslutæki, aðstoðað við þjálfun kenn- ara og stuðlað að stofnun prentsmiðju í Seoul, sem ætlað er að prenta þær 30 milljónir skólabóka, sem árlega þarf handa skólabörnum í Kóreu. Eitt af megináhugamálum UNESCO er, að komið verði á um allan heim ókeypis skyldunámi fyrir öll börn á skóla- aldri. En þörfin fyrir bygging skólahúsa og aukna kennslu- krafta er nálega alls staðar mjög aðkallandi. Þáttur UN- ESCO í þessu máli er yfirleitt að kynna sér vandamálin á hverjum stað, eftir því sem við verður komið, láta ríkis- stjórnum í té sérfræðilegar leiðbeiningar og miðla þeim af reynslu annarra þjóða. Forráðamenn UNESCO hafa talið, að námsdvöl og ferðalög í útlöndum geti verið ein áhrifamesta leiðin til þess að flytja þekkingu og tækni milli þjóða og til þess að auka gagnkvæman skilning þjóðanna á högum þeirra og hugsunarhætti. Stuðlar því stofnunin að skiptiferðum verkamanna, námsmanna, kennara, æskulýðsleiðtoga o. fl. milli landa. Sjálf hefur stofnunin látið af hendi rakna nokkra styrki árlega, aðallega til þess að veita fólki því, sem á vegum hennar vinnur, tækifæri til aukinnar þjálf- unar og reynslu. UNESCO gefur út í bókarformi upplýs- ingar um námsstyrki þá, sem kostur er á um alla veröld, fjárhæð þeirra, til hvers konar náms þeir eru veittir, hvert beri að senda umsóknir, o. s. frv. Að því er náttúruvísindi varðar, þá hefur UNESCO leitazt við að auka alþjóðlegt samstarf í þeim efnum. Stofnunin stuðlar að því að auka vísindalega kennslu og kynna niðurstöður vísindalegra rannsókna. Einnig hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.