Menntamál - 01.04.1957, Síða 69

Menntamál - 01.04.1957, Síða 69
MENNTAMAL 55 verið komið á farandsýningum. UNESCO leitast við að efla vísindalegar rannsóknir, er miða að því að bæta lífs- kjör manna. Sameinuöu þjóðirnar og Matvælastofnunin (FAO) hafa lagt áherzlu á að gera þyrfti sem mest af hinum miklu landflæmum jarðarinnar, sem nú eru ekki hagnýtanleg, nothæf til framleiðslu. Meir en 14 af þurrlendi jarðar nýtist eigi, og einkum eru sandauðnirnar erfiðar viðfangs. Margs konar og tímafrekar vísindalegar rannsóknir þurfa að fara fram, áður en hin réttu ráð kunna að finnast til þess að breyta þessum landflæmum í arðgæft land eða a. m. k, að hindra eyðing lands, sem nú er nytjað. Þetta vandamál er talið varða um 37 þjóðir beinlínis. Engin ein þeirra getur gert sér vonir um að leysa það, en sameigin- lega njóta þær árangurs af vísindalegri starfsemi í hverju landanna um sig. UNESCO greiðir fyrir þessum rannsókn- um, kynnir niðurstöður þeirra og leiðbeinir um, hvernig þær verði hagnýttar. Fimm s. 1. ár hefur UNESCO veitt fjárhagslegan stuðning til rannsóknarstofnana, er vinna að því að gera slík sandsvæði arðgæf, og í framtíðinni mun stuðningur við þessar rannsóknir verða aukinn veru- lega. Rannsóknir á sandauðnum eru meðal þeirra verk- efna, sem líklegt má telja, að UNESCO beiti sér mjög fyrir á næstu 5—10 árum. UNESCO hefur að sjálfsögðu einnig stutt og styður vísindalegar rannsóknir á öðrum sviðum, svo sem haf- vannsóknir, og vinnur með aðstoð vísindamanna á mörg- um sviðum að betri hagnýting auðæfa hafsins. Samtímis því sem Sameinuðu þjóðirnar veita fjölmörg- um löndum tækniaðstoð, hefur UNESCO annast mennt- un manna frá löndum þeim, er aðstoðarinnar njóta, svo að þeir verði síðan færir um að taka við störfum af sér- fræðingum, sem Sameinuðu þjóðirnar senda á vettvang. UNESCO hefur einnig sent leiðbeinendur í ýmsum grein- um til að örva störf, sem þegar voru hafin, — landbún-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.