Menntamál - 01.04.1957, Síða 70

Menntamál - 01.04.1957, Síða 70
56 MENNTAMÁL aðar- og iðnaðarsérfræðinga til Ceylon og írak, jarðfræð- inga til Brazilíu og Tyrklands, o. s. frv. Að því er kjarnorkurannsóknir varðar, þá átti UNESCO þátt í því, að nokkur lönd komu árið 1952 á fót Evrópu- stofnun fyrir kjarnorkurannsóknir (European Organiza- tion for Nuclear Research). Hefur stofnun þessi nú efnt til rannsóknarstöðvar í Genf, þar sem vísindamenn hvað- anæva úr Evrópu eiga að geta starfað saman að rannsókn- um á kjarnorku til friðsamlegra nota. Tólf lönd eru aðilar að samtökum þessum: Belgía, Sambandslýðveldið Þýzka- land, Danmörk, Frakkland, Ítalía, Grikkland, Holland, Svíþjóð, Noregur, Svissland, Bretland og Júgóslavía. UNESCO heldur uppi skrifstofum til þess að greiða fyrir samstarfi á sviði vísinda: 1 Montevideo í Uruguay fyrir Suður-Ameríkuríkin, í Cairo fyrir löndin fyrir botni Miðjarðarhafs, í Nýju Delhi fyrir Suður-Asíu og í Dja- karta fyrir Suð-Austur-Asíu. Þessar skrifstofur hvetja til vísindalegra rannsókna, aðstoða við endurbætur á vís- indalegri kennslu, hjálpa vísindamönnum til þess að fylgj- ast með því, sem er að gerast á vísindasviði þeirra í öðr- um heimshlutum, skipuleggja fyrirlestraferðir, heimsókn- ir sérfræðinga og gangast fyrir námsskeiðum um ýmis sérfræðileg efni. Hefur UNESCO átt samstarf við og not- ið aðstoðar fjölmargra samtaka og stofnana á sviði hug- armennta („humanistiskra" fræða) og stuðlað að því að myndað var árið 1949 „International Council for Philo- sophy and Humanistic Studies". Það hefur síðan 1952 gefið út ritið Diogenes. I grundvallarreglum UNESCO segir, að tilgangur stofn- unarinnar sé að stuðla að friði og öryggi með því að efla samstarf þjóða með fræðslu-, vísinda- og menningarstarf- semi til þess að auka almenna virðingu fyrir réttlæti, lög- um og mannréttindum og grundvallarrétti manna til frels- is, sem staðfestur er í sáttmála Sameinuðu þjóðanna fyrir allar þjóðir heims, án tillits til kynþáttar, kyns, tungu eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.