Menntamál - 01.04.1957, Side 72

Menntamál - 01.04.1957, Side 72
58 MENNTAMAL málum væri lítill gaumur gefinn í starfs- og f járhagsáætl- un stofnunarinnar fyrir árin 1957 og 1958. UNESCO hefur látið til sín taka misrétti það, sem menn búa sums staðar við saJcir litarháttar, og með margvís- legri upplýsingastarfsemi aukið skilning á því, að öllum beri sami réttur, án tillits til litarháttar. Afstaða og af- skipti stofnunarinnar af þessum málum hafa leitt til þess, að eitt þátttökuríkjanna, Suður-Afríka, hefur tilkynnt úr- sögn sína úr UNESCO frá og með 31. desember 1956 og eigi sóttu fultrúar Suður-Afríku ráðstefnuna í Delhi. UNESCO hefur lagt mikla áherzlu á og náð miklum árangri í þeirri viðleitni að koma á skiptum prentaðs máls milli safna og vísindastofnana. í fyrstu var stofnað til skipti-sambanda milli nokkurra bókasafna. En árið 1955 var tala safnanna orðin yfir 10 þúsund. Stofnanir þessar eru í meir en 100 löndum. Nú annast 99 miðstöðvar skipti á ritum vísindalegs efnis frá 3500 stofnunum. Gjaldeyrisvandræði voru víða mikil eftir stríðið og eru enn og bækur og kennslutæki ekki alls staðar talin til brýnna nauðsynja. UNESCO hefur látlaust unnið að því með alþjóðlegum samningum að ryðja úr vegi margvís- legum hindrunum, sem eru á andlegum samskiptum þjóða. Einn slíkur samningur kom til framkvæmda árið 1952 og felldi niður milli aðildarríkja aðflutningsgjöld af ýmis konar prentuðu máli, listaverkum, safngripum, kennslu- tækjum, vísindalegum áhöldum og tækjum, áhöldum handa blindu fólki, o. fl. í byrjun þessa árs höfðu um 20 ríki gerzt aðilar að samningi þessum. Þá er þess að geta, að UNESCO hefur frá öndverðu hvatt mjög til eflingar bókasafna, bæði staðbundinna og farandbókasafna. í samstarfi við stjórn Indlands kom UN- ESCO á fót fyrirmyndarbókasafni í Delhi árið 1950, og síðar á tveimur öðrum stöðum, — í Afríku og Suður-Ame- ríku. Er skipulag safna þessara rómað, einkum safnsins í Delhi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.