Menntamál - 01.04.1957, Page 73

Menntamál - 01.04.1957, Page 73
menntamál 59 Þá hefur UNESCO komið á alþjóðlegum samtökum með- al safna, og unnið að því að almenningur notfæri sér söfn meir en áður. UNESCO hefur efnt til sýninga á eftir- myndum af fornum og nýjum málverkum og sent um þorp og borgir í meir en 60 löndum. Hafa verið gefnar út í sér- stökum bindum myndir af ýmsum helztu listaverkum heimsins. — Þá hefur UNESCO tekizt á hendur að gefa út þýðingar á bókum, sem venjulegir bókaútgefendur kynnu að hika við að láta þýða og gefa út vegna örðug- leika á að fá þýðendur Og takmarkaðra sölumöguleika. — Snemma á þessu ári, eða sjö árum eftir að starf þetta var hafið, hafði UNESCO gefið út þýðingar á ensku, arabisku, spænsku, frakknesku og persnesku á ritverkum frá 25 löndum. Að því er leikhúsmál varðar var myndað „International Theatre Institution" árið 1948 til þess að koma á alþjóð- legu samstarfi í leikhúsmálum. Tímaritið „World Theatre“, sem komið hefur út í sjö ár, fjallar um leiklistarmál víðs vegar um heim. Hliðstæðri stofnun, á sviði hljómlistar, „International Music CounciV var komið á fót árið 1949 með það fyrir augum að kynna hljómlist, aðstoða við útgáfu tónfræði- legra rita og örva eldri sem yngri til hljómlistariðkana. — Hafa þessar stofnanir víðtækt menningarstarf með hönd- um, hvor á sínu sviði. UNESCO hefur látið gera nýjan alþjóðlegan sáttmála um höfundarrétt (Universal Copyright Convention), en sum ríki hafa verið aðilar að einum slíkum samningi, önn- ur að öðrum, og nokkur staðið utan við alla slíka samn- inga. í júnímánuði 1956 höfðu 19 þjóðir fullgilt þennan nýja samning og væntir stofnunin, að sem flestar þjóðir gerist aðilar að honum. Samningurinn gekk í gildi 16. sept- ember 1955. ísland gerðist aðili að samningnum á þessu ári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.