Menntamál - 01.04.1957, Síða 77

Menntamál - 01.04.1957, Síða 77
MENNTAMAL 63 TION) og æskulýðsstofnunar í Gauting (UNESCO INSTI- TUTE FOR YOUTH) í Þýzkalandi. — Þá er og varið fé til útgáfu-, upplýsinga- og leiðbeiningarstarfsemi og til stuðnings starfsemi UNESCO-nefnda í þátttökulöndunum. 2) Samkvæmt fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir að verja um 602 þúsund dollurum til umbóta í barnafræðslu í Suður- og Mið-Ameríku. Verður aðaláherzlan lögð á þjálf- un kennara og annars starfsliðs. Meginvandamálið þar á þessu sviði kvað vera skortur á skólahúsnæái og þjálfuðum kennurum. Þáttur UNESCO í málinu verður að veita sér- fræðilega og tæknilega aðstoð við að skipuleggja umbæt- urnar, en megin fjárhagsbyrðin á að koma á ríki þau, sem þarna eiga hlut að máli. III. NáttúruvísincLi. Aðalþáttur UNESCO í þessu efni er að stuðla að alþjóð- legu samstarfi vísindamanna og greiða fyrir því að árang- ur vísindalegra rannsókna komist greiðlega til vitundar þeirra, sem vinna í hliðstæðum greinum í öðrum heims- hlutum. Árið 1947 var myndað „Internationál Council of Scientific Unions", sem síðan hefur notið fjárhagsstuðn- ings frá UNESCO. Árið 1949 var myndað „Council of In- ternational Organizations of Medical Sciences“ og árið 1950 „Union of International Engineering Organizations". Auk þessara stofnana, sem allar greiða fyrir samskiptum vísindamanna, fara að sjálfsögðu mestar upplýsingar fram með birting vísindalegra greina og rita. Kveðst UNESCO hafa lagt sig fram um að gera þeim kleift að afla sér vís- indarita, sem þeirra þurfa með. Meðal annars stuðlar UN- ESCO að því að þýddar séu vísindalegar greinar á heims- tungur, svo að tungumálin hindri ekki útbreiðslu vísinda- legs árangurs. Fyrir atbeina UNESCO hefur eins og fyrr greinir verið komið á fót rannsóknarstöð fyrir hagnýting kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Veittir eru styrkir til allmargra alþjóðlegra sambanda, svo sem „International
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.