Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL 65 þjóðlegt gildi, til að efla bókasöfn og önnur söfn, til þýð- inga o. m. fl. Styrkir eru fyrirhugaðir til þessara alþjóða- samtaka m. a.: „International Council of Museums“, en fénu verður m. a. varið til ráðstefna, til starfa sérfræði- legra nefnda og útgáfustarfsemi, „International Theatre Institute“, — féð mun verða notað til að kosta alþjóðleg- ar ráðstefnur, til útgáfu rita um leiklistarmál, til skipti- ferða leikflokka og leikhússtarfsmanna o. fl., „Internat- ional Music Council“, — féð mun verða notað til ráðstefna, til útgáfustarfsemi varðandi hljómlist, til skiptiferða hljómlistarnema og ungra hljómlistarmanna, til skipta á hljómlistarefni fyrir útvarp o. fl., „International Union of Architects“, „International Federation of Library Associ- ations“, o. fl. — UNESCO hefur auk alþjóðasamningsins um höfundarétt látið semja alþjóðasamning um verndun menningarverðmæta á styrjaldartímum, reglur um forn- leifagröft og keppni á alþjóðavettvangi meðal húsameist- ara um skipulag borga. Nokkru fé verður að verja til þessa, t. d. framkvæmdar alþjóða höfundaréttarsamningsins. Á árunum 1957—58 mun koma út ný útgáfa af skrá um eftirmyndir af málverkum. UNESCO hefur gefið út 9 bindi með myndum af listaverkum. Þessar myndir hafa selzt upp á skömmum tíma. Árin 1957—58 munu verða gef- in út fimm eða sex bindi í viðbót, helguð hinum minna þekktu listaverkum, bæði frá Austur- og Vesturlöndum. Stuðlað mun verða að því að gerð verði ein kvikmynd á ári um heimsþekkt listaverk. Um 20 ferðastyrkir munu verða veittir 1957—58 handa listmálurum, myndhöggv- urum, tónskáldum og rithöfundum. UNESCO stuðlar að þýðingu og útgáfu ýmissa ritverka á einhverju heimsmáli. Starfsemi þessari mun verða haldið áfram 1957—58, og m. a. mun verða gefið út sitt hvað af bókmenntum frá Asíulöndum. Er einnig gert ráð fyrir útgáfu á sígildum verkum, rituðum á ýmsum tungumálum innan Sovétríkj- anna. Þá mun 1957—58 verða unnið að undirbúningi á út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.