Menntamál - 01.04.1957, Side 89

Menntamál - 01.04.1957, Side 89
MENNTAMÁL 75 í brotaöskjunni eru 6 hólf 8V2X6V2 cm að stærð, og sýnir hvert hólf eina einingu (einn heilan). í fyrsta hólfi er spjald, sem sýnir „einn heilan“, þ. e. fyllir út í hólfið. Það getur táknað t. d. súkkulaðiplötu, ákveðinn flöt, lítra eða krónu o. s. frv. Heildirnar tylft eða ár má tákna með hólfinu, sem hefur 12 spjöld. Hin 5 hólfin geyma brotaspjöld eða töflur, sem tákna helminga, þriðjunga, fjórðunga, sjöttunga og tólftunga úr heild. Öskjunni fylgir spjald jafnstórt henni sjálfri að flatar- máli og eru prentuð á það 439 dæmi, sem öll er auðvelt að reikna með hjálp öskjunnar. Fyrstu dæmin eru léttust, en smáþyngjast svo. Notkun öskjunnar: Hvert barn verður að hafa opna brotaöskju fyrir fram- an sig á borðinu þannig, að lokið snýr frá nemandanum, en hólfin að honum. Spjaldið með dæmunum er lagt á inn- anvert lokið, en reikniheftið hægra megin við öskjuna. Dæmin á spjaldinu er svo yfirleitt auðvelt að leysa í hólfunum. Eigi t. d. að stytta *jG, þá eru tekin 4 spjöld úr sjöttungahólfinu og sett þar í staðinn stærstu spjöld sem fylla nákvæmlega sama rúm í hólfinu sem hin fyrri (4/0) gerðu. Til þess þarf þá 2 þriðjunga. Eigi að leggja saman t. d. y% -(- Vs, er fyrst tekinn helm- ingur burt af spjöldunum í sjöttungahólfinu og settur þar helmingur úr öðru hólfi og síðan tekinn þriðjunugur úr sjöttungahólfinu, sett eitt spjald aftur úr þriðjungahólf- inu. Þá sést, að þessi 2 spjöld þekja 5/0 af sjöttungahólf- inu. Einnig mætti gera þetta í tólftungahólfinu. Á þenn- an hátt verður brotareikningsnámið bæði auðvelt og skemmtilegt fyrir barnið. Nota má reikningsbók jafn- framt brotaöskjunni, og getur askjan þá auðveldað barn- inu að leysa brotin í bókinni á því talnasviði, sem askjan tekur yfir. Ég fékk sýnishorn af þessari brotaöskju — en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.