Menntamál - 01.04.1957, Page 93

Menntamál - 01.04.1957, Page 93
MENNTAMAL 79 rík. Okkur kom saman um, að barnið hefði ekki skóla- þroska, og móðirin samþykkti þá uppástungu mína, að ég reyndi að láta barninu líða vel í skólanum, en legði ekki mikið að henni til að byrja með, og vorum við sam- mála um að vænta ekki mikils árangurs fyrsta skóla- árið. En barnið var handlagið, og var það mikils virði. Ég gerði það, sem í mínu valdi stóð, til þess að barnið yrði ekki vart við, að annars væri af því vænzt en af hin- um börnunum, og að þau veittu því ekki athygli, að hún gat minna en flest þeirra. f lestri frá töflu og kórlestri „fylgdist hún með“, en enginn vissi nema ég, að það var „bara þykjast“. Prentað gat hún mjög snyrtilega, og seinna skrifaði hún sæmilega. Lestur fékk hún daglega við borð mitt, og reyndar fleiri, svo að það var ekki sérlega áberandi, en verst var þó með reikninginn. Henni gekk vel að skrifa tölustafi, annað ekki. Þá fann ég litla bók með fjölda af þekktum hlutum. Þeim var raðað í línur, fyrst einn, svo tveir og upp í tíu af hverjum hlut. Þessa bók gaf ég telpunni með samþykki bekkjarins, sem verðlaun fyrir hreinlæti og snyrtimennsku, og hún mátti reikna úr henni í hverjum reikningstíma. Hún lærði nú smátt og smátt að telja og skrifaði samtöluna rétta fyrir aftan myndirnar, og þegar bókin var á enda, strukum við tölu- stafina út og byrjuðum á nýjan leik. Mér er óhætt að segja, að þrátt fyrir litla getu var barnið ánægt í skólanum, enda sístarfandi, við teikningar ef ekki annað. Tíminn leið, og loks fór mér að leiðast árangursleysið. Að vísu hafði ég náð nokkrum árangri á öllum sviðum, en ekki þeim, sem ég keppti að allan tímann, að barnið yrði læst. Mig langaði til þess að vita, ef hægt væri, hversu mikils árangurs væri yfirleitt að vænta hjá þessu barni og hversu langan tíma ég þyrfti að bíða eftir þessum hámarksárangri. Með samþykki móðurinnar fór greindarpróf fram. Upp- lýsingarnar, sem ég fékk, voru þær, að barnið hefði tæp- lega enn þá skólaþroska (á öðru skólaári). Árangur, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.