Menntamál - 01.04.1957, Qupperneq 95

Menntamál - 01.04.1957, Qupperneq 95
MENNTAMÁL 81 skrópanna fór ég og talaði við móður drengsins. Hún var vingjarnleg, sagði að drengurinn færi alltaf á réttum tíma í skólann og hún hefði haldið, að þar væri hann. Ég spurði, hvort borið hefði á skrópi, áður en hann kom í þennan skóla. Já, hún varð að viðurkenna, að svo hefði verið. Ég spurði, hvort fyrri kennarar hefðu ekki reynt að laga þetta. Jú, jú, þeir höfðu komið og talað við hana og við drenginn, en án árangurs. Ég sá það strax, að þessi kona hafði það mörgum hnöppum að hneppa, að í raun- inni gat hún ekki betur gert en að senda barnið tíman- lega af stað í skólann í trausti þess, að hann færi þang- að. Ég sá nóg til þess að skilja, að það hlyti að velta á mér, hversu færi með B og skólann þennan veturinn. Ég vil ekki orðlengja þetta frekar, en eftir að ég komst að raun um, að skrópin voru mest í sambandi við þá daga, sem kvæðum skyldi skilað eða heimareikningi, þótt- ist ég vita, að barnið væri hrætt við skólann, hrætt við að verða sér til skammar. Ég sá um, að það kæmi ekki fyrir, að hin börnin yrðu vottar að getuleysi hans. Ég hvatti hann án þess að krefjast og hrósaði honum að hverju gefnu tilefni. Brátt fór hann að brosa og hætti alveg að skrópa. Honum var farið að líða vel, hafði vaxandi áhuga fyrir náminu og þagði ekki lengur, þegar hann vissi eitthvað. Um G er þá sögu að segja, að hann var sá, sem olli öllum óróa og hávaða inni og úti og breytti þar engu um bæn eða bann. Lestur hans var hikstandi og stirður, þó hafði ég á tilfinningunni, að í rauninni væri hann betur læs en virtist. Skrift hans var ólæsileg. Hann var fljótur að skrifa teksta af töflu, enda aðeins tveir þrír stafir skrif- aðir úr hverju orði. Ég lét hann lesa tekstann af töflunni, það gerði hann fljótt og vel og skyldi efnið ágætlega. Ég lét hann skrifa fyrir mig stafrófið, hann kunni það allt, en skrifaði illa. Reikningsbókin hans var mér alltaf ráð- gáta. Dæmin voru á víð og dreif, óregluleg, tölustafirnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.