Menntamál - 01.04.1957, Side 105

Menntamál - 01.04.1957, Side 105
MENNTAMÁL 91 ára aldur, þó að það lýsi sér auðvitað allt öðruvísi. Það er áreiðanlegt, að þroskinn gengur nú örar fram á öllum aldri en áður var. Ef ég ber saman árganginn 1943 hér á Akureyri við þann, sem ég kenndi á síðastliðnum vetri, er svo mikill munur á, hversu börnin, sem voru s. 1. vetur, eru stærri og þroskameiri, að það er ekki sambærilegt. Ég held, að þetta hafi ekki verið athugað sem skyldi, og þess vegna van- meta margir getu sex ára barna. Það mun vera talið, að þessi bráðþroski barnanna stafi af hinni almennu velmegun, sem hefur verið í landinu á undanförnum árum; þar sem börnunum hefur verið veitt allt, sem þau þörfnuðust og meira en það. En af hverju sem það stafar, er hitt víst, að þessi þroskamiklu börn þarfnast verkefna. Faðirinn vinnur utan heimilisins, og móðirin er önnum kafin við heimilisstörfin. Það verður því smábarnaskólinn, sem leysir vandann að nokkru, með því að láta barnið hafa létt verkefni við sitt hæfi. En eðlilegast er og liggur beinast við að athuga, hvað hæft er í þessu, með því að kanna niðurstöður á lestrar- prófunum. Sem dæmi vil ég taka börnin, sem ég kenndi lestur síðast liðinn vetur. Það er venja hér á Akureyri, að smábarnaskólanum lýkur með því að börnin fara í einum hóp upp í barnaskóla, og þar eru þau prófuð af kennurum barnaskólans. Haustið 1955 byrjuðu 92 sex ára börn í smábarnaskóla mínum. Af þeim voru fjögur, sem höfðu bersýnilega ekki þroska til að vera með, og voru foreldrarnir beðnir um að láta þau hætta. Tvö börn hættu eftir tíu daga, en það varð að samkomu- lagi, að hin tvö yrðu öðru hvoru, eftir því sem þau lang- aði til. Níunda maí á s. 1. vori, þegar börnin áttu að mæta til prófs í barnaskólanum, voru tvö börn fjarverandi úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.