Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 109

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 109
MENNTAMÁL 95 Montessor i-námskeið. Árið 1957, þegar 50 ár eru liðin frá því að Iir. Maria Montessori stofnaði Montessorriskólann, mun hið alþjóðlega Montessori nám- skeið verða liáð frá 17. júní 1957 til júlí 1958 í Maria Montessori stofnuninni, 1, Park Crescent - London, W.l.-Sími: Mus. 7425. Aðalþáttur námskeiðsins mun verða skýring á þróun Montessori- aðferðarinnar, en grundvöllur hennar var lagður og mótaður af Dr. Montessori á árunum frá 1907 fram að fyrri heimsstyrjöld. Afstaða Montessori kennaranna er hin sama alls staðar: Virðing fyrir persónu- leika barnsins. Montessori-aðferðin byggist á athalnafrelsi barnanna, Þetta hjálp- ar hverjum nemanda til varanlegrar og frjálsrar sjálfsstjórnar. Afleið- ingin er sú, að agi mótast ekki af ytri þvingun, heldur af því að hver og einn tekur á sig ábyrgð frjáls einstaklings í þjóðfélaginu. Þannig er ekki eingöngu heild persónuleikans vernduð, heldur getur barnið þróað sterka skapgerð og óháðan, umburðarlyndan persónuleika. Aðalkennari á námskeiðinu mun verða Mario M. Mentessori, sonur dr. Montessori. Kennslustundir munu aðallega verða á kvöldin. Námskeiðið er í tveim hlutum: A. júní—sept. 1957. Undirbúnings- námskeið fyrir uppeldi barna innan 7 ára aldurs. Ollum þeim, sem ltafa áhuga á Montessori-aðferðinni er heimil jjátttaka. Þátttakend- ur, sem standast prófið, munu fá hið alþjóða Montessoriiskírteini. B. okt,—júlí 1957-1958. Framhaldsnámskeið fyrir uppeldi barna á aldrinum 7—12 ára. Þátttaka er heimil iillum, sem hafa fengið viður- kennt alþjóða Montessori-skírteini, eða geta sannað, að þeir hafi góða þekkingu í kenningum og kennsluaðferðum þeim, er dr. Maria Mon- tessori boðaði og eru settar fram í eftirfarandi bókum: The Absorþent Mind - T. P. H. - Adyar - Madras - India. The Secret of Childhood - Longmans - Bombay - India. The Discovery of the Child - Kalakshetra - Adyar - Madras - India.. Þátttakendur, sem standast prófið, munu fá diplóma-gráðu. Námsgjöld: Allt námskeiöið: Júni 1957 -júlí 1958 ............;.. £50/-/- Prófskírteinisgjald ................. £ 17/—/— Undirbúningsnámskeið: Júní—september 1957 ................. £ 26/ 5/— Prófskírteinisgjald ................. £ 10/10/—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.