Menntamál - 01.04.1957, Page 110

Menntamál - 01.04.1957, Page 110
96 MENNTAMÁL Framhaldsnámskeið: Október 1957 -júlí 1958 Prófskírteinisgjakl ....... Prófgjakl ................. £ 37/-/- £ 12/12/- £ 5/ 5/- Bækur eru fáanlegar hjá útgefendunum, bókasöfnum og hjá Maria Montessori-félaginu, 1, Park Crescent, London, W. L, þar sem frekari upplýsingar viðvíkjandi námskeiðinu eru einnig fáanlegar. Stefán Edelstein endursagði. Aídarminning Þann 1. febrúar s. 1. var minnzt með samkomu við kaffiborð í Barnaskóla Akureyrar aldarafmælis Páls f. Ardal, kennara og skálds. Hann var kennari í 43 ár við Barnaskóla Akureyrar. Páll andaðist 1950. Við minningarathöfnina voru af ættingjum hans Laufey, dóttir hans, og Hannes Árdal, sonarsonur hans. Aðrir viðstaddir voru Steinn Steinsen, bæjarstjóri, fræðsluráð, forstöðumenn skóla bæjarins og fleiri gestir ásamt starfsliði barnaskólans. Hannes J. Magnússon, skólastjóri, flutti ræðu og rakti æviatriði Páls Árdal og störf hans við barnaskólann. í skólanum er sjóður, sem ber nafn hans og heitir Árdalssjóður. Er hlutverk hans að styrkja ferðalög skólabarna til að skoða landið. Þennan dag barst sjóðnum 1000 króna gjöf frá börnum Páls J. Árdal. Magnús Pétursson, kennari, minntist Páls sem samkennara og skálds, og Tryggvi Þorsteinsson, kennari, minntist hans sem kennara, en hann var nemandi í bekk hjá Páli þrjú síðustu árin, sem hann kenndi. Almennur söngur á Ijóðum Páls var á milli. Þá fluttu börn úr barnaskólanum þrjú atriði eftir Pál. Fyrst var sungin syrpa af lögum við ljóð eftir skáldið af barnakór Akureyrar undir stjórn Björgvins Jörgenssonar, kórsöngur og einsöngvar. Því næst voru lesin upp nokkur kvæði skáldsins og að lokum sýndur leik- jjáttur úr Happinu. Laufey Pálsdóttir þakkaði ræktarsemi skólans við minningu föður hennar, og Brynjólfur Sveinsson, formaður fræðsluráðs, þakkaði skól- anum fyrir þetta merka minningarkvöld. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA Ritstjóri: Rroddi Jóhannesson. Afgreiðslu og innheimtu annast Pálmi Jósefsson. Pósthólf 616. PRENTSMIÐJAN ODDJ H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.