Menntamál


Menntamál - 01.04.1970, Side 43

Menntamál - 01.04.1970, Side 43
Mér finnst sem hann vilji leggja áherzlu á Jtað, að söguskoðunin kenni þjóðinni að forðast Jrau ó- heillaatvik Sturlungaaldar, sem leitt gætu til þess, að sagan endur- taki sig. Höfundurinn segir á bls. 96 og 97: „Eftir að íslendingar gengu konungi á hönd, urðu eftir sem áð- ur nokkrar auðmannaættir, sem mestu réðu á landinu. En Jjó að ringulreiðin yrði stundum mikil, einnig Jrá, urðu v'andamálin ann- ars eðlis. Það munum við sjá, Jreg- ar til 14. aldar kemur. En j)á höf- um við ekki lengur Sturlungu að styðjast við.“ Af jjessuni orðum alykta ég, að Stefán hafi ætlað að skrifa meira og Jjá um hinar myrku aldir áþján- ar, sem tóku við með afsali frels- isins í hendur erlends konungs. Hvort því hefur verið lokið, Jjegar dagar Jjessa mæta skólamanns voru allir, veit ég ekki. Það er oft venja, og að mínu viti góð, að sá, sem sér um útgáfu verka látins manns, geri nokkra grein fyrir aðikl sinni að útgáfunni og ýmsu fleira, ef með J)arf. Þetta er gert, jafnvel þótt höfundur hafi látið eftir sig formála. Ef svo hefði verið gert hér, mundi þar eflaust að finna svar við þeirri spurningu, hvort von væri á framhaldi verks- ins. Sá er mestur galli Jjcssa verks af hendi útgefanda, að efnisylirlit er hvergi að finna í bókinni og ekki heldur atriðaskrá. Þetta gerir verk- ið að sjálfsiigðu ekki eins aðgengi- legt til uppsláttar við heimilda- leit. Þessi vankantur hefur lengi fylgt íslenzkum námsbókum. Teikningar í bókinni eru eftir Halldór Pétursson. Margt er Jjar gott og skýrir frásögn bókarinnar, og betra en oft hefur verið um ís- lenzkar námsbækur. Ýmislegt er Jjó við teikningar Halldórs að at- huga að mínum dómi: Myndirnar á bls. 34 og 46 í II. hefti minna meira á ballett en bar- daga. Myndin af Snorra á bls. 39 í II. hefti, þar sem hann rekur puttana ofan í laugina, er blátt áfram hlægileg. Snorri er cins og jómfrú á tízkusýningu. Þá er myndin af Ólafi Tryggva- syni og íslcndingum í II. hefti dá- lítið skrýtin. Konungur er að minnsta kosti einum þriðja parti stærri en aðrir menn á myndinni. Nú gæti maður látið sér detta í hug, að teiknarinn vildi túlka vald konungs með Jjessum stærðarmun, Nýr áhugi um skólamál hefur Jjegar fært okkur lítið eitt úr spor- unum. Þannig höfum við notið um hríð nýrrar kennslubókar í líffræði við menntaskólana og aðra frarn- haldsskóla. Hún er samin af banda- rískum prófessor, P. 15. Weisz, Jjekktum liöfundi kennslubóka í líffræði fyrir framhaldsskóla og liá- skóla. Bókinni fylgir umtalsverður nýr andi um kennsluaðferð og ekki síður um val efnis og áherzlur í fræðigreininni sjálfri. Prófessor Weisz hefur Jjjálfaðar og vel reyndar hugmyndir um hlut- verk sitt sem kennslubókahöfundur. Hann leitast við að vekja skilning á viðamiklum þáttum líffræðinn- ar, tengir Jjá saman og sýnir fram á samhengi Jjeirra. Aðferð liöfund- ar er að hafna upptalningu minnis- atriða án stærra samhengis, en út- skýra mjög ýtarlega einstaka þætti, sent tíðast eru valdir af miklum næmleik. Með Jjessu vill höfundur ná Jjeim tilgangi að veita innsýn í nútíma líffræði með áherzlum, sem henni tilheyra, og veita náminu með nákvæmni meiri dýpt en oft- ast hefur náðst í kennslubókum í Jjessari grein. Aðferð og viðhorf Jjessarar bókar eru líkleg til að stuðla að jákvæðari og nútímalegri kennslu. Athyglisverð er sjálf uppbygging bókarinnar, sem endurspeglar liug- myndina um stiguppbyggingu efnis- ef myndin á bls. 47 í II. hefti kæmi ekki til. Þar er páfinn sýnd- ur í dvergslíki borið saman við annað fólk á þeirri mynd. Ef til vill má aðeins draga Jjá ályktun af þessu, að teiknarinn sé konunghollur Lútherstrúarmaður. Bókin er prentuð á vandaðan pappír, en spjöldin mættu gjarnan lofa meiri endingu. Magnús Mag7uisson. ins eða lifandi kerfa frá smæstu öreindum og sameindum, um frum- una, vefinn, lífveruna, venzlahóp- inn, samfélagið allt til hins marg- flókna lífheims; hugmynd, er skip- ar mikilsverðan sess í líffræði í dag, og Jjví er jafn ýtarleg kynning hennar nokkurs virði. Bókin na;r til allra helztu greina líffræðinnar, en engu að síður er hún fyrst af öllu um sameindalíf- fræði (molekul líffræði), og er Jjað eðlilegt og Jjarft, en á grundvelli hennar er væntanlega mest unnið í dag og Jjví mestra tíðinda að vænta. I fyrri hluta verksins, sem hér liggur fyrir, er rakin ýtarlega Jjróun efnisins og hugmyndir manna um uppruna lífsins. Þá er lögð áherzla á efna- og eðlisfræði- lega undirstöðu lífsins, og Jjarf engan að undra Jjað, einnig á frum- una, skipulag hennar og einkenni. Síðari hlutinn, sem enn er óútgef- inn á íslenzku, fjallar um afar viða- mikla Jjætti líffræðinnar: efnaskipti, stjórnun eða temprun lífsins, æxl- un og aðlögun. (Höfð er til hlið- sjónar 3. útg. bókarinnar á frum- málinu, Elements of Biology). Segja má, að aðferð liiifundar til frásagn- ar og kostir hennar komi bezt fram í Jjessum kiiflum, og benda verður á ]rá sem eina megináherzlu verks- ins í lieild. Með kennslubók próf. Weisz höf- um við fengið gagnlega aðstoð við MENNTAMÁL 81 ------------------------------------------------------—x P. li. Weisz LÍFFRÆÐI I. Þýðandi: Ornólfur Thorlacius Iðunn 1968 \________________________________________________________) L

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.