Menntamál - 01.04.1970, Blaðsíða 36
til að gildi hinnar lieiðbundnu málfræðikennslu
fyrir „rétta“ eða góða málnotkun verði mjög
að draga í efa.
I bókinni Linguistics — a revolution in
tcaching eftir Neil Postman og Charles Wein-
gartner (Delta book, New York 1967) er getið
um niðurstöður margra bandarískra rannsókna
á þessum efnum, sem allar voru á þann veg, að
ekkert samband væri milli málfræðináms og
framfara í málnotkun og setningaskipan „studies
that indicated there was no connection between
the study of grammar and improved language
usage and sentence structuré." Þar segir enn-
fremur um heildarniðurstöður slíkra rannsókna:
The 1950 edition of the Encyclopedia of Educa-
tional Research summarizes the results of most
of these studies. We believe the following ex-
cerpts from the Encyclopedia are worth reading:
On improved writing and usage: Further evi-
dence supplementing the early studies indicated
that training in formal grammar did not transfer
to any significant extent to writing or to re-
cognizing correct English. In general the experi-
mental evidence revealed a discouraging lack of
relationship between grammatical knowledge
and the better utilization of expressional skills.
Recently, grammar has been held to contribute
to the better understanding of the sentence. Yet,
even here, there is a discouraging lack of re-
lationship between sentence sense and gramma-
tical knowledge of subjects and predicates.
On the study of foreign languages: In spite of
the fact that the contribution of the knowledge
of English grammar to achievement in foreign
languages has been its chief justification in tlie
past, the experimental evidence does not support
this conclusion.---
On improved language behaviour in general. No
more relation exists between knowledge of
grammar and the application of the knowledge
in functional language situation than exists
between any two totally different and urelated
subjects.
Um þessar niðurstöður segja höfundar bókar-
innar „----the meaning of these studies is that
rarely have so many leachers spent so much
MENNTAMÁL
74
lime with so many children to accomplish so
little.“ Og eftir að liafa gert grein fyrir margvís-
legum nýjum kennslutilraunum og eigin athug-
unum er niðurstaða þeirra Jtessi: „It remains
for us to say that of all the areas of language
study, grammar has the least potential for
changing the writing and speaking behaviour
of students."
Elinn kunni danski málfræðingur Poul Did-
erichsen gerir í bók sinni Sprogsyn og sproglig
opdragelse (Kh. 1968) grein fyrir niðurstöðum
sænskrar rannsóknar á sama efni (Carl Ceder-
blad) og benda Jrær í sömu átt.
Því miður er ekki unnt að álykta að niðurstöð-
ur íslenzkra rannsókna yrðu á annan veg. Víst
er a.m.k. að reynsla íslenzkra kennara í öllum
greinum af munnlegri sem skriflegri málnotkun
nemenda er lokið hafa skyldunámi, bendir ekki
til Jress að öll málfræðikennslan hafi orðið til
mikils. Reynsla kennara bendir tvímælalaust
til að málvenjur í umhverfi nemenda móti mál-
notkun þeirra mun sterkar en reglur málfræð-
inriar eða önnur fyrirmæli um „rétt“ mál, sem
kennd eru í skóla. Einnig hjálpa stafsetningar-
reglur, grundvallaðar á málfræðijjekkingu, mörg-
um nemendum harla lítið.1) A.m.k. er víst, að
regla án æfingar hjálpar ekkert, og að fenginni
reynslu setja kennarar traust sitt á æfingarnar,
en ekki málfræðilega rökleiðslu nemandans um
leið og stafsett er. Þó er ástæðulaust að ætla
annað, en ýmsar reglur hjálpi mörgum nemencl-
um í tengslum við æfingar, en hvernig Jtví er
háttað er allt á huldu.
Elver er Jkí óumdeilanlegur árangur málfræði-
kennslunnar? Hann er í stuttu máli sá, að nem-
endur læra nokkurn hugtakaforða sem Jieir eru
látnir nota til að greina málið í orðflokka og
smærri einingar. Þeir æfast einnig í að beygja
einstök orð, þekkja beygingarmyndir og fá
nokkra hugmynd umhljóðfræðileglögmál.Námið
er auk beygingaræfinga í Jtví fólgið að nemand-
]) Sjá: dr. Matthías Jónasson: Nýjar menntabrautir,
Rvík 1955: kaflinn Móðurmálsnám, bls. 155. Er
J>ar m.a. vitnaS í ummæli dr. Björns GuSfinnsson-
ar og dr. Halldórs Elalldórssonar um litinn ár-
angur af stafsetningarkennslunni.