Menntamál


Menntamál - 01.08.1970, Síða 7

Menntamál - 01.08.1970, Síða 7
listrœnt uppeldi nernenda i skúla áttunda ára- tugarins. í sal C flutti Jónas Pálsson, forstöðumaður, erindi um stöðu hins námslrega í skyldunámsskól- anum. Erindi Jónasar var höfuðframlag íslend- inga til mótsins.1) I*á talaði Kristen d'homsen Jensen, fræðslustjóri, frá Danmörku um náms- og starfsráðgjöf i skólanum. í sal D ræddi Erkki Aho, skrifstofustjóri, frá Finnlandi um tengsl forskóla og barnaskóla, og Odd Ramsfjell, magister, frá Noregi talaði um skapgerðarmótun i skóla áttunda áratugarins. Eftir hádegishlé hlýddu allir þátttakendur sarnan á erindi dr. Kosti Huuhka frá Finnlandi um hina œvilöngu skólun og ræðu K. Helveg 1) Erindi Jónasar birtist í heild í Morgunblað- inu 2. okt. sl. Petersen, menningarmálaráðherra Dana, um kennslu og uppeldi til gagnkvccms skilnings pjóða á milli. 7 ■ ágúst Fyrir hádegi skiptust þátttakendur í þrjá hópa. 1 sal A flutti Britta Stenholm, fræðslustjóri, frá Svíþjóð erindi um endurbœtur á menntun kenn- ara i listum og handíðum. Ennfremur talaði Stefan Haglund frá Svíþjóð um gœðamal á kenn- aramenntuninni — rannsóknarverkefni. í sal B ræddi Eva Nordland, dósent, frá Noregi um framhalds- og endurmenntun kennara og skólastjóra, og var umræðufundur að Jjví erindi loknu með þátttöku frá öllum Norðurlöndun- urn. Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, tók þátt í umræðunum af íslendinga hálfu.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.