Vorið - 01.03.1946, Page 13

Vorið - 01.03.1946, Page 13
V O R I Ð 11 HERF.: Einn, tveir, þrír! (Þeir gráta allir. T j a 1 d i ð. 5. ÞÁTTUR. (Þulur kemur fram fyrir tjald'ið): Drottningin og hirðmeyjar henn- ar heyrðu mikinn hávaða. Þær urðu svo hissa, að þær steingleymdu að gráta sjálfar. (Tjaldið dregið frá. Drottningin og hirðmeyjarnar standa innarlega á sviðinu (í horni þess). Grátur hermannanna heyrist). D.: F.r þrumuveður? E HIRÐM. (bendir): Nei, þarna stendur kærastinn minn! II. HIRDM.: En hve hann er lag- legur, þessi þarna með opna munninn! D.: Þetta eru hermenn! ÁLLAR HIRÐM.: Já, já! D.: Þeir eru ókurteisir. HIRDD.: Já, voðalega ókurteisir. D.: Þetta er óþolandi hávaði! HIRDD.: Já, alveg óþolandi há- vaði! D.: Þeir koma. (Hermenn með kóng og herfor- ingja í fararhroddi koma inn. Her- foringi gengur fyrir drottningu, hneigir sig djúpt). HF.RF .: Fegursta drottning verald- arinnar! Yndislegu hirðmeyjar! Hvers vegna grátum við, hinir hraustu hermenn? Við grátum vegna þess, að þið grátið. Ykkar sorg er okkar sorg. Takið gleði ykkar aftur ,svo að við megum gleðjast. Þið eruð of fagrar til {ress að vera sorgbitnar á svip. (Hneigir sig og gengur aftur til konungs). HIRÐD.: En hve hann er laglegurl D.: Þetta var falleg ræða. HIRÐD.: Já, prýðileg ræða. D.: Eigum við að gleðja hann fyrir? ALLAR: Já, já, já! D.: Finnst ykkur ekki sorgin bíta laúst núna? ALLAR: Jú, jú,! Bara pínu-lítið! D.: Eigum við þá ekki að hætta að gráta? ALLAR: Jú, jú! D.: Þá skulum við brosa. ALLAR: Já, já! I).: Jæja. Einn, tveir, þrír. (Þær brosa allar út að eyrum). (Kóngur gengur nær, brosir og allir hprmenn brosa. — Hann geng- ur til drottningar, hneigir sig). K.: Eigum við ekki að dansa, heill- in? ' D.: Jú, það væri gaman. K.: F.igunr við að dansa vals? D.: Nei, fingrapolka, góði minn. (Kóngur býður drottningu í dans). K.: Hermenn! Dansið við hirðmeyj- amar! (Herforingi býður hirðdömu í dans og hinir 8 hermenn hirðmeyj- unum 8. — Þau dansa öll fingra- polka og syngja sjálf): Karl fór út um morguntíma, taldi alla sauði sína:

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.