Vorið - 01.03.1946, Side 19
V O R I Ð
17
ur þinni. Og þessi, þegar þú neitað-
ir henni um að færa pabba kaffið,
vegna þess að Óli var kominn og
vildi fá þig með sér út á skauta. —
Og þessi voða Ijóta klessa kom, þeg-
ar þú einu sinni í vetur kastaðir
snjó í aumingja höltu Siggu, sem
alltaf er svo lasin og á svo bágt. Það
var fjarska ljótt,“ sagði engillinn.
Og þar voru rnargar klessur, sem
höfðu komið, þegar Haraldur hafði
skrökvað. Og hann blóðroðnaði og
lofaði því hátíðlega með sjálfum
sér að gera það aldrei framar.
Nokkrar klessur höfðu komið,
þegar Haraldur var í skólanum.
Stundum fylgdist hann ekki með,
þegar liinir drengirnir voru að lesa,
þó að kennarinn hefði beðið hann
þess. Stundum talaði liann við
sessunaut sinn. — Og ein voða stór
var þarna vegna þess, að hann hafði
eitt sinn beðið kennarann að lofa
sér út úr kennslustund, án þess að
þurfa þess. Hún Var svo stór vegna
þess, að það er ætíð Ijótt að skrökva
að þeim, sem treysta þér og þykir
vænt um þig..
Haraldur var farinn að gráta. Þá
sagði engillinn: „Hér eru líka
nokkrar stjörnur, senr þú átt.“
Og Haraldur sá einstaka blað
með yndislega fallegum stjörnum.
Og engillinn hélt áfram: „Þessa
fallegu stjörnu fékkstu, þegar þú
varst allan daginn heima hjá
mömm þinni og hjálpaðir henni
meðan hún \'ar veik. — Og þessa,
þegar þú varst allan daginn iðinn
og eftirtektarsamur í skólanum.
Og þessa fékkstu líka í skólanum,
þegar þú hrintir ekki aftur á gang-
inum, þegar þér var hrundið, held-
ur stóðst kyrr í þinni röð og lézt
sem ekkert væri.
Og þessa fallegu stjörnu fékkstu,
þegar þú ókst kolunum heim fyrir
Guðrúnu gömlu í kjallaranum,
þegar hún datt með kolapokann og
nreiddi sig í fætinum. Þá tókst þú
pokann hennar á sleðann þinn, en
hinir drengirnir hlógu bara að
henni. — Og nranstu, þegar þið
Svenni voruð að leika ykkur og
Svenni týndi vettlingunum sínum.
Þið leituðum báðir og gátuð ekki
fundið þá. Svenni litli hágrét og
sagði, að mamma sín yrði reið. Þá
fórst þú Iieinr nreð lronunr og baðst
mönrnru Irans að fyrirgefa lronunr,
og þegar lrún sagðist ekki geta
keypt aðra vettlinga handa Svenna,
þá kenndir þú svo í brjósti unr þau
bæði, að þú hljópst lreim og baðst
mönrnru þína að lofa þér að gefa
þeirn alla peningana (14 kr\), senr
þér voru gefnir á afmælinu þínu.
Þá var ég lrreykinn af þér,“ sagði
litli, fallegi engillinn. Og þá
fékkstu þessa fallegu stjörnu í bók-
ina þína.
„Konru nokkrar klessur á jólun-
unr?“ spurði Haraldur nreð hálfum
lmga. „Það var nú lítið,“ sagði eng-
illinn. „Það eru nú allir svo góðir
og glaðir um jólin. Þessi konr nú