Vorið - 01.03.1946, Page 28

Vorið - 01.03.1946, Page 28
VORIÐ JENS K. ANDERSEN: Rrossgátan Karl gaut augunum upp að kennarapúltinu, {rar sem nýi kenn- arinn, herra Olsen, var að segja frá Getum við ekki öll reynt að læra eitthvað heima þangað til næst, til þess að kenna svo aftur hvert öðru næsta „skóladag"? 13INNA (hrilin): Ju-ú! Það skulum við reyna! TÓTI: Já, við skulum öll vera dug- leg við að læra allt, sem við erum viss urn að getur orðið okkur til gagns og göfgunar. Suður-Ameríku. Hann var að út- skýra lexxu fyrir næstu kennslu- stund í landafræði og var sýnilega með allan hugann við umræðuefn- ið. Karli fannst þetta hentugt tæki- færi. Hann náði í laumi blýanti og krossgátu upp úr töskunni sinni og lét það á landkortabókina fyrir framan sig. Nú skyldi hann linna þetta dæmalausa orð, sem hann vantaði ennþá í verðlaunaþrautina. Þetta var síðasti dagur, senr ráðn- ingum yrði veitt móttaka, svo að þetta þoldi enga bið, ef hann átti að gera sér von um verðlaun. En |xað var einmitt kosturinn við þessa verðlaunaþraut, að allir, sem senda rétta ráðningu, fengu einhver vei'ð- laun. Svona tækifæri vildi Karl ekki láta ganga sér úr greipum. Þrautin var nefnilega rnjög erfið, en Kai'l hafði ráðið liana, en vantaði aðeins eitt orð: 38 lóðrétt — vatnsfall — 7 bókstafir. Þessu ætlaði hann að Ijúka í kénnslustundinni, meðan nýi kennarinn hélt fyrirlestur uffl Suður-Ameríku. Annars gekk orð- rómur um það, að Olsen kennari væri rnjög strangur, en hvað uffl það — nú var hann svo niðursokk-

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.