Vorið - 01.09.1956, Blaðsíða 7

Vorið - 01.09.1956, Blaðsíða 7
V O R I Ð 85 Ungl mgaregian lan 70 ara Hvað er Unglingareglan? Ung- lingareglan er deild innan Góð- templarareglunnar fyrir börnin — Lilja Kristjámdóttir. barnastúkurnar. Þær eru nú starf- andi 60 víðsvegar um landið og telja samtals 6200 íélaga. Markmið unglingareglunnar er að temja börnunum góða siði og kenna þeinr að vinna saman í félagsskap. ykkur álitlega upphæð fyrir að bjarga „Öldunni“. Og svona gekk það til. Ég veit ekki betur en þeir Ottar og Leifur cigi enn áliilega upphæð í bankan- um, peninga, sem þeir unnu fyrir með heiðarlegu rnóti með því að bjarga „Öldunni" frá því að sökkva. Þýtt úr norsku H. J. M. Einnig að glæða áhuga þeirra fyrir bindindismálinu og hófsömu líf- erni. Fyrsta barnastúkan, Æskan nr. 1 í Reykjavík var stofnuð af Birni Pálssyni ljósmyndara 8. maí 1886. Unglingareglan átti ]rví 70 ára af- mæli í vor. Barnastúkan Æskan á blómlegan starfsleril að baki og er enn starfandi. Þessa afmælis Ung- lingareglunnar var minnzt með hátíðahöldum víða um land, og þé) einkum í Reykjavík. Núverandi yfirmaður Unglingareglunnar er Gissur Pálsson, rafvirkjameistari, í Reykjavík. Tveim mánuðum eftir að Æskan var stofnuð var stofnuð barnastúk- an Sakleysið nr. 3 á Akureyri 10. júlí 1886. Hún átti því einnig 70 ára afmæli í sumar og er næst elzta barnastúka landsins. Stofnendur hennar voru 24, þar af 15 börn inn- an fermingar, 4 unglingar og 5 full- orðnir. Af stofnendum stúkunnar er aðeins ein kona á lífi, Magðalena Þorgrímsdóttir. Oft hefur starfið í Sakleysinu verið ágætt og stúkan fjölmenn. Lengi var Lilja Kristjáns- dóttir gæzlumaður stúkunnar og leysti þar af höndum rnikið og fórn-

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.