Vorið - 01.09.1956, Qupperneq 12

Vorið - 01.09.1956, Qupperneq 12
90 VORIÐ hafði meira en nóga peninga, þegar hann gekk aftur í bankann. Enn var honum vísað inn til bankastjórans, sökk niður í djúpa stólinn, — og skallinn ltlasti við honum. En nú var það leikur einn að sitja hér, Jm' að nú tíndi hann fram á borðið þrjá tíukrónuseðla, fjóra fimmkrónuseðla, og afgang- inn í gljáandi krónupeningum. — Það væri gaman að hafa marga viðskiptavini eins og J^ig, sagði bankastjórinn, — greiðir lánið upp áður en helmingur af tímanum er liðinn. Þú hlýtur að hafa haft góða atvinnu í sumar. Kári var Jiví samþykkur. Þegar hann hugsaði sig um, gæti liann setið allan daginn og sagt frá störf- um sumarsins. — Þekkirðu sóleyju? spurði bankastjórinn. Hvort hann þekkti hana. — En arfinn er verri, sagði Kári. — Það er rétt. Arfi og þistlar er versta ill- gresi í ræktaðri jörð. Þeir hefðu sennilega talað enn lengi um illgresi, hefði Kári ekki allt í einu munað eftir dálitlu. Hann fór ofan í vasa sinn og tínir enn upp nokkra skildinga og legg- ur Joá á borðið. Það verða samtals 17.63 krónur. — Þú átt líka að fá þessa peninga, segir hann, J)að getur komið sér vel, að bankinn geti lánað öðrum, sem þurfa að kaupa sér reiðhjól. Litlu síðar er Kári á leiðinni út um stóru dyrnar með sparisjóðsbók í vasanum. Hann sér bankastjórann fyrir sér og heyrir orð hans: — Ef þú Jjarft síðar að kaupa ])ér bíl, Jná veiztu hvar við erum. Og joetta sagði liann í fullri alvöru. Hann staðnæmdist úti fyrir bank- anum og lítur á Jaessa stóru liurð, sem aldrei er kyrr. Hún gengur fram og aftur og Jaað er eins og hún flytji menn út í hinn stóra undra- verða heim. E. S. þýddi. SÁ BUNDNI Segðu félaga þínum, að J)ú getir bund- ið hann þannig með tveimur snærisspott- um, að hann geti ekki losað sig, þótt skæri séu lögð fyrir framan hann. Segðu honum, að hann megi losa sig með þvi að klippa sundur snærið. Ef vinur þinn fellst á Jjessa tilraun, þá verður þú að sýna honum, hvernig þu gerir það. Fyrst biður þú hann að beygja knén. Því næst bindur þú saman vinstri fótinn og vinstri úlnliðinn, og síðan hægri úln- liðinn við hægri fótinn. Legg síðan skær- in fyrir framan liann og seg honum að klippa snærið sundur. En hann kemst þá að því, að hann get- ur ekki hreyít sig, og þegar hann reynir að taka skærin upp, dettur hann áreiðan- lega áfram og er algjörlega ósjálfbjarga. „Pabbi, viltu gefa mér 50 aura fyrir ís?“ „Nei, það er allt of kalt núna til að borða ís." „En ef ég klæði mig ofurlítið meira?"

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.