Vorið - 01.09.1956, Page 21

Vorið - 01.09.1956, Page 21
VORI Ð 99 líkur manni. Ertu alveg viss, Sigga, að Jni sæir hann koma út úr hóln- um? Sigga: Já, alveg viss. Eins og ég stend liérna. Stína: Uss! Talaðu ekki svona liátt. Hann er að koma inn í liúsið. Sigga: Og hugsaðu þér bara, — hann ber ekki að dyrum eins og maður. (), að sjá huldumann! Stína: Þegiðu nú og komdu hing- að, ef liann kemur hér inn. (Þær fara út í horn.) Sigga (heldur í Stínu): Stína! Skelfur Jdú? Ertu nokkuð hrædd? Stina: Nei, nei. Hann gerir okk- ur ekkert. Jökull (kemur, með einkennilega prjónahúfu á höfði, er hann tekur ofan, f prjónapeysu): Komdu sæl! (Heilsar Stínu.) Og komdu sæl. (Heilsar Siggu. Þær taka í hendina á honum hálfhræddar, sérstaklega Sigga.) En hvað þið eruð skrýtnar! Nú, Júð eruð telpurnar, sem komuð lúngað um daginn. Stina: Já. Jökull: Og Jni ert telpan (Bendir á Siggu.), sem skældir alltaf, daginn eftir að Jnð komuð. Sigga (hálflirædd): Já, Jrað var ég. Stina: Hvernig veiztu Jretta allt saman? Jökull: Mamnra sagði mér Jrað. Hún veit allt. Sigga (við Stínu): Spurðu hvaðan hann sé. Stina: Hvaðan ertu? Hvar áttu heima? Jökull: Ég á heirna í Hól, hérna efra. Sigga (við Stínu): Þarna sérðu, að ég hef séð rétt áðan. Stina: Hvað heitir Jrú? Jökull: Ég heiti Jökull. Sigga: En hvað nafnið er skrýtið. Stina: Hvað ertu gamall? Jökull: Átta ára. Stina: En hvað þú ert stór. Sigga: Heyrðu — ertu maður? Jökull: Ja, mamma segir stund- um, að Jrað verði kannske einhvern tíma maður úr mér. Stína: Hvað heitir htin mamma þín? Jökull: Hún heitir Randíður. Sigga: Hugsið ykkur! Randíður! Það hef ég aldrei heyrt áður. Slína: Geturðu kornið hingað, hvenær sem Jrér sýnist? Jökull: Já, auðvitað. Ef mamma leyfir mér það. Sigga: En heyrðu! Geturðu l'arið í gegnum skráargatið á hurðinni þarna? Jökull: Ha! Gegnum skráargatið! Heldurðu, að ég láti stelpuaum- ingja, sem skælir alltaf, gera grín að mér? Nei, góða! Sigga: Þú mátt ekki verða vondur við mig. Ég rneinti ekkert illt með Jressu. Jökull: Ha ha ha! Vertu Jrá al- mennileg. Stina: Kanntu að lesa?

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.