Vorið - 01.09.1956, Blaðsíða 23

Vorið - 01.09.1956, Blaðsíða 23
VORIÐ 101 skólar í Noregi taka þátt í skrúð- göngu á þjóðhátíðardaginn undir iána skólans, og setja ánægjulegan svip á daginn nieð söng og fánum, sem börnin bera. Það rigndi nóttina áður, og veður var mjög kalt um daginn, en að mestu leyti þurrt. Margir urðu því fyrir vonbrigðum. En veðrið megn- aði ek'ki að draga úr gleðí barnanna og þau höfðu áhrif á fullorðna fólkið. Snemrna um morguninn vaknaði ég við það, að syngjandi fólk fór eftir götunni á bílurn. Þetta voru „Rússarnir" — liinir verðandi stúd- entar. Þeir láta fögnuð sinn óspart í ljós yfir því að vera að losna úr menntaskólunum. Svo fóru fleiri hópar um gang- andi, flestir í regnkápum. Börnin og unglingarnir voru að safnast saman áður en skrúðgangan byrjaði frá skólanum niður í bæinn. Klukkan 10 hófst svo skrúðgansfa skólanna í miðbænum. Ég beið við eina götuna, þar sem gott var útsýni til þess að sjá hana alla. Hún var lieila klukkustund að fara fram hjá. Fyrst fór hátíðanefndin, þá her-

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.