Vorið - 01.09.1956, Side 36

Vorið - 01.09.1956, Side 36
114 VORIÐ Rá&ningar Bréfaskipti Ráðning á nafnagátum i 2. hefli. Karlmannsnöfn: Jóhannes, Olafur, Nackloður, Alfreð og Sigurður. Sjötta nafnið er Jónas. Kvenmannsnöfn: Arnþrúður, Lára, Dagný og Anna. Fimmta nafnið er Alda. Hver er maðurinn? Sökum þess, hve fá svör hafa borizt við getrauninni Hver er maðurinn? verð- ur tíminn til að senda svör við henni framlengdur ti! 1. nóvember. — Vorjð vonar; að mörg börn verði búin að senda svör fyrir þann tíma. — Verðlaun verða veitt. Ráðning á þraut i síðasta blaði. Atta teningar höfðu 3 hliðar grænar, en hinar hvítar, 24 teningar hcjfðu 2 hliðar grænar en hinar livftar, 24 teningar liöfðu ! lilið græna en hinar hvítar; 8 teningar voru allir hvítir. Ráðnitig á reikningsþraul. Hann lauk aldrei við að greiða skuld- ina. ir landsins, verða menn að kunna að velja og hafna, eftir því sem hver girnist mest. Ég tel, að ,,Vorið“ hafi staðið sig vel í þeirri samkejtpni, og vonast til, að það enn um mörg ó- komin ár megi flytja íslenzkum æskulýð s'kemmtilegt og gott lestrar- elni. Vinsamlegast, Olafur Þór Hallgrimsson, Droplaugarstöðum, Fljótsdal, N.-Múlasýslu. Undirrituð óska eftir bréfaskiptum við jafnaldra. Æskilegur aldur pennavina er tilgreindur í svigum við nöfnin. 1. Stefán Ó. Engilbertsson (12—15), Pulu, Holtum, Rang. 2. Stefán Hafsteinsson (10—12), Gunn- steinsstöðum, Langadal, Hún. 3. Ásgerður Pálsdóttir (10—12), Refstað, Vopnafirði. 4. Sigr. Frímannsdóttir (13—10), Kros :t- vík, Vopnafirði. 5. Laufey Jörgensdóttir (13—16), liökk- um, Vopnafirði. 6. Olga Herbertsdóttir (12—14), 'Fálkna- firði, V.-Barð. 7. Jónína Þórarinsdóttir (9—10), Laufási, Tálknafirði, V.-Barð. 8. Þórunn Aðalsteinsdóttir (13—15), Holti, Þistilfirði, Þórshöfn. 9. Sigríður Jónsdóttir (14—16), Laxárdal, Þistilfirði, Þórshöfn. 10. Petra Sverrisdóttir (15—17), sama stað. 11 Sóley Sigurðardóttir (15—17),Hnífsdal. 12. Jóna Sigurðardóttir (14—16), s. st. 13. Erla Hafliðadóttir (15—16),Ögri,N.-ís. 14. Anna Fía Sverrisdóttir (12—14), Skóg- um, Hörgárdal (mynd fylgi). 15. Sigurrós Aðalsteinsdóltir (15—17), s. st. (mynd fylgi). 16. Sverrir Sverrisson (11 — 13), sama stað (mynd fylgi). 17. Guðríður Björk Pálmadóttir (11—13), Hvolsvelli, Rang. Jakob spurði föður sinn dag nokkurn: „Geta svín eignazt lítil börn?“ „Já, sannarlega geta þau það,“ svaraði faðirinn. „Jæja, ég hélt að þau eignuðust aðeins litla grfsi,“ svaraði Jakob litli.

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.