Vorið - 01.03.1959, Page 12

Vorið - 01.03.1959, Page 12
8 VORIÐ á Góðtemplarareglan íslandi sjöttu og fimm ára Góðtemplarareglan í heiminum er rúmlega 100 ára gömul. Hún var stofnuð í Ameríku árið 1851, sama árið og Þjóðfundurinn var hér á ís- Iandi. Góðtemplarareglan hefur það á stefnuskrá sinni að vinna á móti áfengisnautn og öllu því böli, er henni fylgir. Hún boðar einnig bræðralag allra manna, og hefur að kjörorði: trú, von og kærleikur. Nú hímdi þarna rétt hjá og nagaði gul- rót. Þetta var ljómandi falleg lítil, tamin asna. — Finnst þér ég vera falleg? — spurði hin unga asna. — Og það þurfti ekki meira. Asninn fór nú að tjá lienni ást sína með mörgum fögrum orðum, svo að hún svaraði að lokum ját- andi, þegar asninn spurði hana, hvort hún vildi verða konan sín. Og nú var asninn ákaflega hreyk- inn, ekki aðeins yfir að hafa fundið fegursta dýr í heimi, heldur einnig unnið það og eignazt. Og hvers vegna skyldi honum hafa fundizt asnakonan sín fegursta dýr í heimi? Þýtt úr norsku. er regla góðtemplara starfandi í öll- um álfum heims. Kvöld eitt í janúar árið 1884, nánar tiltekið 10. janúar, sást til nokkurra mannaferða innarlega í Aðalstræti á Akureyri. Þeir stefndu allir að sama húsinu, Aðalstræti 46, og hurfu þar inn. Þetta var hús Friðbjörn Steinsson.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.