Vorið - 01.06.1964, Blaðsíða 12

Vorið - 01.06.1964, Blaðsíða 12
HumiiiiiHHRiiitHHnitimmitHimi Hver var Zacharias Topelius? í FYRSTA logi vor hann óstsælasta þjó3- skóld Finna. í ÖDRU lagi var hann mikill barnavinur og merkur barnabókahöfundur. ZACHARIAS TOPELIUS var fæddur 1818 og var læknissonur. Hann var prófessor í sögu við hóskólann í Helsingfors. — Hann dó 1898. iiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii lega, sagði flugan hrygg. — Ég skil svo lítið. •— Svona vesöl fluga ætti ekki aS vera að ónáSa sér vitrara fólk meS heimskulegum spurningum, suSaSi tor- dýfillinn, þar sem liann lá afvelta í sandinum og reyndi árangurslaust aS klóra sig á lappirnar aftur. Um kvöldiS kom María mey aftur aS læknum, þreyttari en fyrr og settist niSur til aS hvíla sig. — Komdu og vaddu gegn um vatn- iS, ég skal svala brennheitum fótum þín- um, gjálfraSi lækurinn aftur. — Þakka þér fyrir, sagSi hún og þar næst hélt hún heimleiSis meS end- urnýjaSa orku. En löngu seinna, þegar sólin var aS setjast, kom hún aftur til lækjarins. — GóSi, litli lækur, hefurSu séS gull- lykilinn minn? Ég var meS hann í kjól- vasanum mínum og hlýt aS hafa týnt honum hérna, þegar ég tók upp um mig pilsin til aS vaSa yfir. Ég hef spurt sólina, en hún svaraSi: Ég hef ekki tíma til aS leita aS gulllyklinum þínum á sama tíma og fíkjurnar eru aS þrosk- ast. Ég spurSi fjalliS, en þaS svaraSi: Ég hef annaS aS gera, ég er á verSi til aS gá aS því, þegar Rómverjarnir koma. Ég hef spurt tungliS, en þaS svaraSi: Litla, heimska stúlka, ég er ekki einu sinni kominn á loft. Lækurinn minn, þu hlýtur aS vita þaS, því aS hérna var þaS, sem ég lyfti pilsunum. Lækurinn Kedron vissi ekkert, frem- ur en sólin, fjalliS og tungliS. — Held- ur þú aS ég megi vera aS því aS leita aS gulllyklinum þínum, ég verS aS vökva allar vatnaliljurnar eftir þennan heita dag. Skordýrin voru hjálpsamari. 011 leit- uSu. FiSrildin dýfSu vængjunum í vatn- iS, köngurlóin leitaSi í netinu sínu og gullfuglinn hugsaSi ekkert um skraut- iS sitt. Tordýfillinn hafSi loksins getaS rétt sig viS og komist á fæturna, þramm- aSi makindalega til strandar. Allt lif' andi leitaSi. Örninn spurSi dúfuna, Ijon- iS spurSi hérann og fíkjutréS spurSi ros- ina: þú hefur líklega ekki séS gulllykil* inn hennar Maríu meyjar? Nei, enginn hafSi séS lykilinn. Jú» einn. ÞaS var litla flugan meS seX svörtu blettina á rauSu vængjunum. HuU 58 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.