Vorið - 01.06.1964, Blaðsíða 29
KOBBI: Satt segir þú. Þarna kemur
hann.
TOBBA: Æ, hamingjan hjálpi mér!
Komdu og hjálpaðu mér að fela þetta
aHt saman.
KOBBI: Það er um seinan. Hann held-
Ur í löppina á pottinum og hleypur
hingað eins og fætur toga. Hann ....
TOTTUR:
Tarið ykkur! VíkiS til hliSar!
Tambmikill kemur í heimsókn til
ySar!
T- BÓNDI: Já, hrekkjalómurinn þinn,
þaS verSur meira en heimsókn. Þú
stalst frá mér. Ég sá til þín, þrjóturinn
þinn! Þarna er smjöriS mitt, ég þekki
ÞaS á litnum. Og gulliS, — þaS er
líka mitt.
TOTTUR:
Ónei! Reyndu ekki’ aS ræna því,
r®fill, sem þú átt ekkert í!
ÉOBBI: HvaS er aS, húsbóndi?
T. BÓNDI: Ég get ekki sleppt ótætinu.
Höndin á mér er föst viS pottskömm-
ina. Æi! Hættu aS henda mér þetta
UPP og niSur. Hættu aS hrinda mér
Þl! Hættu, segi ég. Hvert ætlarSu meS
mig?
TOTTUR:
Ut Og suSur, á enda heims,
áfram karlinn! Af staS undireins!
OleSjist nú á góSum degi,
góSu hjón. Nú er karlinn úr vegi!
Hopp og hí og hærra, sko!
HoppaSu, hlauptu og hlæSu svo!
H. BÓNDI; Ó, ó!
TOBBA: SjáSu bara! Líttu á!
KOBBI: Fer hann þá ekki meS hann
gegnum þyrnirunnann! Líttu á!
TOBBA: Og svo lætur hann karlinn
hlaupa í nettlubeSinu! Ja, hérna!
KOBBI: Og yfir rauSamýrina! SjáSu
bara allar sletturnar!
TOBBA: Og yfir fjóshauginn! Aum-
ingja karlinn.
KOBBI: Ég vorkenni honum ekki. Hann
á ráSningu skiliS. — En hvaS heyri
ég?
TOBBA: ÞaS sýSur á katlinum, Kobba-
skinn.
KOBBI: Þá getum viS loksins fengiS aS
drekka kaffiS í friSi, Tobbu-tetur.
TjaldiS.
Hildur Kalman þýddi.
RÁÐNING VIÐ GETRAUN
Vorinu bórust 42 svör við getrauninni
um bókarkaflann í síðasta hefti. Dregið
var úr réttum svörum og hlaut Ingibjörg
Þórarinsdóttir, Straumi, Hróarstungu
verðlaunin. Bókarkaflinn var úr bókinni
„Bardaginn við Brekku-Bleik" eftir Hjört
Gíslason. Verðlaunin voru bókin Frið-
þjófur Nansen úr bókaflokknum „Frægir
menn". Bókaútgófan „Setberg" gaf bók-
ina til verðlaunagjafa. Hver skyldi hljóta
bókaverðlaunin næst?
VORIÐ 75