Vorið - 01.06.1964, Blaðsíða 14
FEGURÐARDROTTNINGIN
EFTIR SVERRE BY, SKÓLASTJÓRA.
Þau búa í úthverfi bæjarins, en það
er þeim bagalaust, því að strætisvagn-
inn staSnæmdist rétt viS stofudyrnar.
Þó kemur fyrir, aS þau verSa aS ganga
þessa löngu leiS, ef þau eiga erindi
niSur á torgiS, og hafa ekki efni á aS
taka leigubíl.
Einmitt þetta kom fyrir í dag, þegar
þau ætluSu niSur í miSbæinn til aS sjá
nokkuS, sem þau höfSu aldrei séS fyrr.
Strætisvagninn var fullskipaSur löngu
áSur en hann kom heim undir, þar sem
6 ára hnokki í stuttbuxum og bláum
jakka bíSur hans.
GuSbrandur Langemo heitir hann. í
dag var pabbi hans svo óheppinn aS
detta og snúa á sér fótinn — og varS
aS leggja sig. Mamma getur ekki fariS
frá yngstu börnunum. En þaS var bú-
iS aS lofa GuSbrandi aS fara, en þá
verSur hann aS fara einn.
Hann heldur fast utan um tvo krónu-
peninga, sem hann ætlar sér ekki aS
missa. — ÞaS skal ekki standa á pen-
ingunum, hugsar hann, aSeins ef ein-
hver af stóru vögnunum vildi opna fyr-
ir honum.
En þaS gjöra þeir ekki. Þeir eru all-
ir fullskipaSir. Tíminn líSur, og þessi
biStími verSur óþolandi fyrir sex ára
drenghnokka.
ÞaS er ekki um annaS aS gera en
fara á tveim jafnfljótum. Og hann legg-
ur af staS og hleypur götu af götu.
ÞaS er engin hætta fyrir hann. Hann
fylgist meS flokknum, sem fer sömu
leiS og hann. Þar aS auki er hann kunn-
ur leiSinni, og hefur fariS hér oft um
áSur.
Hann beygir fyrir húshorn, fer þvert
yfir götu ,smeygir sér fram hjá bílum
og öSrum ökutækjum, og smýgur fram
hjá gangandi fólki, sem er aS flýta sér
eins og hann.
Hann nálgast meira og meira stóra
torgiS, þar sem hátíSáhöldin, sem fólk-
iS hefur talaS um undanfarna daga,
fara fram.
AS lokum á hann aSeins eftir aS fara
yfir breiSa götu og fram hjá nokkrum
húsaröðum til aS ná takmarki sínu.
Nú er fólksstraumurinn svo mikill, aS
þaS er aSeins fyrir hugrakkan, lítinn
dreng aS komast áfram.
Allt í einu nemur GuSbrandur staS-
ar, því aS þarna er drengur, sem hann
þekkir og er nóbúi hans. — Já, þetta
er ívar, drengurinn sem varS undir
bíl og er enn þá veikur í fótunum.
Hann stendur þarna á brúninni á
gangbrautinni og er aS reyna aS komast
yfir breiSu götuna. En í hvert sinn og
hann setur hækjurnar fram fyrir sig,
60 VORIÐ