Vorið - 01.06.1964, Blaðsíða 15

Vorið - 01.06.1964, Blaðsíða 15
er honum ýtt til baka af fólksstraumn- um. Ivar segir ekkert, en stendur þarna ráSalaus og lítur í kringum sig eins °g hann vænti einhverrar hjálpar. En l)að lítur út fyrir að öll þessi hundruð, sem geysast áfram hugsi aðeins um sj álfa sig í dag. Allt í einu finnst Guðbrandi, aS hann Seli ekki haldiS lengur áfram, því að 1111 hefur ívar séS hann og starir á hann. Hann hefur aldrei talaS viS hann aður, en hér hvor frammi fyrir öðrum, eru þeir eins og gamlir vinir. Nú kinkar hann kolli til GuSbrandar. Kinkar hann kolli til mín, hugs- ar GuSbrandur. Svo brosir ívar til hans. ~~ Hann brosir líka til mín. Og nú Veit GuSbrandur, aS hann verSur aS hjálpa ívari. ÞaS er þaS, sem hann er aS biSja Urn- Hann stendur þarna og brosir til hans alveg eins og þaS finnist ekki aSrir í öllum bænum. Hann er sá eini, sem getur hjálpaS. Hann hikar ekki lengur. Hann geng- ur rösklega til ívars og tekur undir handlegginn á honum. — Komdu, segir hann. Svo treSur hann sér út á götuna og olnbogar sig áfram í mannþrönginni. FólkiS lítur á hann, og nú sér þaS fyrst, drenginn meS hækjurnar, sem litli dreng urinn leiSir. — GóSur drengur, segir þaS. — Þetla er sennilega bróSir hans, hugsar þaS, litli bróSir aS hjálpa stóra, fatl- aSa bróSur sínum. ÞaS lætur þar viS sitja, en segja: — LofiS þeim aS komast áfram, seg- ir þaS. Þeim miSar vel áfram. ívar beitir hækjunum og tekur löng skref. GuS- brandur hefur varla viS honum. En þaS VORIÐ 61

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.