Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 13

Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 13
æskulýðsráð akureyrar ÆskulýðsráS Akureyrar var stofnað 1962. í því eru 7 fulltrúar, 3 kosnir af k^jarstjórn og 4 frá félagasamtökum í ^®num. RáSiS hefur frá upphafi haft starfsmann, sem vinnur aS hálfu hjá í- þróttaráSi, og er þaS Hermann Sig- tryggsson, æskulýSsfulltrúi. SíSast liSinn vetur gekkst æskulýSs- ráS fyrir 8 námskeiðum fyrir ungt fólk 1 b®num. Sum þ essi námskeiS voru fram- kvæmd í samvinnu viS aSrar stofnanir. hefur þaS einnig gengist fyrir ungl- lngaskemmtunum. Þrisvar hefur æskulýSsráS gefiS út ritiS „Unga Akureyri“ og kom síSasta heftiS úr í sumar. Er þar skýrt frá starf- semi ráSsins og æskulýSsfélaga í bæn- um. Þá hefur æskulýSsráS veriS þátttak- andi í bindindisviku á Akureyri og bind- indismótum í Vaglaskógi meS öSrum fé- iagasamtökum. Séra Pétur Sigurgeirsson hefur veriS formaSur æskulýSsráSs undanfarin 4 ár, en núverandi formaSur er séra Birg- ir Snæbjörnsson. íshockey-lið Skautofélags Akureyrar. VORIÐ 107

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.